Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Ice555 on May 12, 2006, 01:16:22
-
Nú og næstu daga verður gerð grein á heimasíðunni okkar, www.teamice.is , fyrir þeirri umfjöllun sem verið hefur um Team ICE Imprezuna og árangur Gulla og uppgefnar tengingar til að nálgast þær upplýsingar.
Í mars hefti tímaritsins ScoobyMagazine var ítarleg umfjöllun um Team ICE Imprezuna og Gulla.
Í nýrri frétt á heimasíðunni er gerð grein fyrir því og fleiru.
Keppnistímabilið hefst senn og undirbúningur gengur vel.
Með kveðju,
Halldór Jónsson
Team ICE
www.teamice.is