Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 72 MACH 1 on May 09, 2006, 16:02:07
Title:
Vegna þess að...........
Post by:
72 MACH 1
on
May 09, 2006, 16:02:07
Vegna þess að veðrið er svona skrambi gott, þá verður akstur í kvöld, þriðjudagskvöld. Mæting kl. 20.00 við Húsgagnahöllina, Bíldshöfða.
Kv,
Krúsers - hópurinn.