Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: GonZi on May 08, 2006, 14:55:08

Title: Upptekning á mótor...
Post by: GonZi on May 08, 2006, 14:55:08
Sælir félagar, ég er svona að velta fyrir mér, ég er með 350 LT-1 mótor í bílnum hjá mér og annaðhvort að pæla að láta taka hann í gegn eða þá að versla mér mótor að utan. Hvort væri skynsamlegra í stöðunni fyrir mig að gera? Og hvaða verkstæði mæliði með í verkið, eða einhverjum skúrakalli?
Title: Upptekning á mótor...
Post by: Olli on May 08, 2006, 20:42:16
ég hef góða reynslu af kistufelli.. skila sínu og rukka ekkert óhóflega :D

En svo getur líka bara verið hagstæðara að fá 1stk tilbúinn upptekinn mótor að utan, það fer allt eftir því hvað þú æltar þér að gera.......

svona bæði betra bara..
Title: Upptekning á mótor...
Post by: GonZi on May 08, 2006, 20:51:04
já ég er svona að skoða þetta. Ætlaði mér bara svona bolt on mods, engar hardcore breytingar...
Title: Upptekning á mótor...
Post by: Heddportun on May 08, 2006, 22:05:01
Takt´ann frekar í gegn

Fáðu þér 383 stórkerkit,almenileg hedd og knastás smíðaðan fyrir heddin+ Flækjur þá ertu kominn með 400-500rwhp

Kistufell eru mjög sanngjarnir og almenilegir,kostar um 30.000þús að bora 0.030 yfir hjá þeim LT1
Title: Upptekning á mótor...
Post by: GonZi on May 08, 2006, 22:23:41
Quote from: "Boss"
Takt´ann frekar í gegn

Fáðu þér 383 stórkerkit,almenileg hedd og knastás smíðaðan fyrir heddin+ Flækjur þá ertu kominn með 400-500rwhp

Kistufell eru mjög sanngjarnir og almenilegir,kostar um 30.000þús að bora 0.030 yfir hjá þeim LT1


 er þetta ekki allt of dýr pakki? eða er þetta ekkert dýrara?
Title: LT1
Post by: Halldór Ragnarsson on May 08, 2006, 22:36:30
AFR 195 hedd og sambærileg kosta ca. $1250  það er gróft áætlað 200.000 flotkrónur hingað komið
Strokerkit er $550-$1500  fer eftir því hvað þú ætlar að vera flottur á því
Svo er líka hægt að fara þessa leið:
 http://www.worldcastings.com/docs/05_cat_pg38.pdf
$10000  :P
Title: Upptekning á mótor...
Post by: Heddportun on May 08, 2006, 22:39:47
Ný vél kostar frá 3000$ og uppúr

svo er líka hægt bara að skipta um stangar og höfuðlegur(Clevite 77 kosta um 25-40$  og skipta um hringi(20-40$) + að Hóna
Title: Upptekning á mótor...
Post by: Aequitas on May 08, 2006, 23:59:12
hvernig er það.....er hægt að fá 383 stróker kit í 350 chevy mótur.....ég meina eru menn að gera þetta við aðra mótora en Lt-1 og Ls-1 ?

Hverjir eru eiginlega bestir í þessu?
Title: Upptekning á mótor...
Post by: GonZi on May 11, 2006, 19:45:42
Hvernig er það, passar t.d. LS1 mótor framan á skiptinguna sem að er aftan á LT1?
Title: Upptekning á mótor...
Post by: Ziggi on May 11, 2006, 22:24:36
Quote from: "GonZi"
Hvernig er það, passar t.d. LS1 mótor framan á skiptinguna sem að er aftan á LT1?


JONNI hér á spjallinu svaraði mér svona þegar ég spurði þessarar spurningu:  

Jú þú getur boltað 700 kassann á hvaða small block eða big block chevy, nema ls1 er nýja gerðin af small block, og hefur ekkert sameiginlegt með þeim eldri.

Þú getur einnig notad 700 kassann á lt1 því að hún er eins og gamla gerðin, fyrstu 2 árin kom lt1 með 700 kassa, það er 1992 og 1993. 1994-1997 af lt1 komu með 4l60e sem er í raun bara tölvustýrður 700 kassi.

Kv. Sigurður Óli
Title: Upptekning á mótor...
Post by: GonZi on May 12, 2006, 00:03:27
Er ég að skilja þetta rétt? að skiptingin hjá mér , sem er árg. ´94, passar EKKI aftan á LS1?...
Title: Upptekning á mótor...
Post by: Heddportun on May 12, 2006, 02:23:22