Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Gísli Camaro on May 07, 2006, 23:49:33

Title: Aukahluta síður fyrir Suzuki
Post by: Gísli Camaro on May 07, 2006, 23:49:33
eruði með e-h traustar suzuki aukahlutasíður í minnum ykkar?
Title: Aukahluta síður fyrir Suzuki
Post by: Steini on May 08, 2006, 21:32:57
Ertu að leita að orginal hlutum eða einhverju fyrir kvartmíluna.
Og í hvernig hjól.
Steini
Title: Aukahluta síður fyrir Suzuki
Post by: Gísli Camaro on May 09, 2006, 00:29:47
orginal hjól. Suzuki gsx-r 750cc 86 árg. svo kannski aldrei að vita nema maður prófi að vera með á mílunni.

verslaði mer það á laugardaginn.
Title: Aukahluta síður fyrir Suzuki
Post by: Zadny on May 24, 2006, 08:19:18
Til hamingju með hjólið..
Farðu bara varlega á því..
Title: Aukahluta síður fyrir Suzuki
Post by: fenix on May 26, 2006, 14:41:16
flott hjól hjá þér  :wink:
Title: Aukahluta síður fyrir Suzuki
Post by: Zadny on May 27, 2006, 12:37:50
Gaman sjá muninn á þessu hjólum... aðeins 19 ára munur... og eitthverjar breytingar... :lol:
Title: Aukahluta síður fyrir Suzuki
Post by: Gísli Camaro on June 13, 2006, 21:04:58
mig sárvantar enn að vita um síður. bæði fyrir notaða parta og nýja. og er e-h séns að finna plöst á svona hjól notuð. svo fjandi dýr ný.  bara fremsti hlutinn  sem er í kringum framljósin er e-h 70-80 þús hingað kominn með tollum og öllu.
Title: Aukahluta síður fyrir Suzuki
Post by: T/A on June 14, 2006, 16:55:17
Quote from: "Gísli Camaro"
mig sárvantar enn að vita um síður. bæði fyrir notaða parta og nýja. og er e-h séns að finna plöst á svona hjól notuð. svo fjandi dýr ný.  bara fremsti hlutinn  sem er í kringum framljósin er e-h 70-80 þús hingað kominn með tollum og öllu.


Sæll Gísli.

Athugaðu póstinn með MC netverslunum o.fl. sem er efst í mótorhjólaumræðuhópnum. Síðan er kannski möguleiki á að versla þetta notað á ebay.(DE, UK eða USA), blocket.se, qxl.se eða svoleiðis síðum.
Góðar líkur á að http://www.mc-huset.dk/ eigi þetta notað.

Kv. Kristján
Title: Aukahluta síður fyrir Suzuki
Post by: Gísli Camaro on June 14, 2006, 17:53:13
takk tékka á þessu. er búinn að vera senda e-mail til hjólapartasala úti í usa en fæ bara aldrei svar.