Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Leon on May 06, 2006, 15:24:16
-
Við höldum áfram að sýna bíla á fimmtudagskvöldum sem fyrr.
Næsta fimmtudagskvöld 11.05.2006, kl. 20:00 - 21:30
mun verða til sýnis 1972 Plymouth Duster & 2003 Ford Mustang COBRA.
Eftir kl. 21:30 mun verða rúntað ef veður leifir.
Missið ekki af þessu kvöldi :)
Fjórði rúntur sumarsins, allir að mæta á djásnunum
PS: Allir velkomnir.
Með kveðju,
Krúsers-hópurinn.
Bíldshöfða 18.
-
Ekki missa af þessu. Það verða 2 BÍLAR.
Kveðja,
EK
-
Þetta var hin mesta sýning og gaman að sjá hvað það er mykið líf í þessu
hérna í höfuðstaðnum, og ég hef sjaldan lent í svona góðu veðri hér í borg.
takk fyrir mig.