Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Valli Djöfull on May 05, 2006, 21:15:53

Title: Javelin '69
Post by: Valli Djöfull on May 05, 2006, 21:15:53
http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=82

Er að leita að núverandi eiganda þessa bíls.  Hann Ingvar seldi hann í haust og mig langar rosalega að sjá hvað sá bíll er kominn langt á leið :)  Þetta var svo geðveikur bíll (bara heyrt sögur) og það væri ekkert smá gaman að finna hann :)
Title: Re: Javelin '69
Post by: Lenni Mullet on May 17, 2006, 00:17:32
Quote from: "ValliFudd"
http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=82

Er að leita að núverandi eiganda þessa bíls.  Hann Ingvar seldi hann í haust og mig langar rosalega að sjá hvað sá bíll er kominn langt á leið :)  Þetta var svo geðveikur bíll (bara heyrt sögur) og það væri ekkert smá gaman að finna hann :)


Já ég og pabbi minn vorum að kaupa þennan bíll af Kjartani og þessi bíll var útti í garði lengi vel áður en Kjartan keypti hann en ég myndi vera mjög þakklátur að fá að vita hvaða númer var á þessum bíll
Title: Re: Javelin '69
Post by: Moli on May 17, 2006, 00:32:52
Quote from: "Lenni Mullet"
Quote from: "ValliFudd"
http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=82

Er að leita að núverandi eiganda þessa bíls.  Hann Ingvar seldi hann í haust og mig langar rosalega að sjá hvað sá bíll er kominn langt á leið :)  Þetta var svo geðveikur bíll (bara heyrt sögur) og það væri ekkert smá gaman að finna hann :)


Já ég og pabbi minn vorum að kaupa þennan bíll af Kjartani og þessi bíll var útti í garði lengi vel áður en Kjartan keypti hann en ég myndi vera mjög þakklátur að fá að vita hvaða númer var á þessum bíll


komdu með fastanúmerið eða verksmiðjunúmerið og ég skal fletta því upp!
Title: Re: Javelin '69
Post by: Björgvin Ólafsson on May 17, 2006, 09:26:54
Quote from: "Lenni Mullet"
Quote from: "ValliFudd"
http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=82

Er að leita að núverandi eiganda þessa bíls.  Hann Ingvar seldi hann í haust og mig langar rosalega að sjá hvað sá bíll er kominn langt á leið :)  Þetta var svo geðveikur bíll (bara heyrt sögur) og það væri ekkert smá gaman að finna hann :)


Já ég og pabbi minn vorum að kaupa þennan bíll af Kjartani og þessi bíll var útti í garði lengi vel áður en Kjartan keypti hann en ég myndi vera mjög þakklátur að fá að vita hvaða númer var á þessum bíll


Ert þú viss um að þú hafir verið að kaupa "þennan" bíl?

kv
Björgvin
Title: Re: Javelin '69
Post by: Lenni Mullet on May 18, 2006, 10:51:14
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Quote from: "Lenni Mullet"
Quote from: "ValliFudd"
http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=82

Er að leita að núverandi eiganda þessa bíls.  Hann Ingvar seldi hann í haust og mig langar rosalega að sjá hvað sá bíll er kominn langt á leið :)  Þetta var svo geðveikur bíll (bara heyrt sögur) og það væri ekkert smá gaman að finna hann :)


Já ég og pabbi minn vorum að kaupa þennan bíll af Kjartani og þessi bíll var útti í garði lengi vel áður en Kjartan keypti hann en ég myndi vera mjög þakklátur að fá að vita hvaða númer var á þessum bíll


Ert þú viss um að þú hafir verið að kaupa "þennan" bíl?

kv
Björgvin


Já því að Ingvar Gissura er skráður núvernadi eigandi af honum og við vorum að tala við hann og hann ætlaði að hafa eiganda skipti við okkur en ég þarf ekki númerið af þessum bíll lengur ég er kominn með það þessi bíll var gullur orginal..hehe
Title: Javelin '69
Post by: Björgvin Ólafsson on May 18, 2006, 11:27:17
Gott mál.........
Title: Javelin '69
Post by: firebird400 on May 19, 2006, 07:54:02
GULLUR  :?
Title: Javelin '69
Post by: Valli Djöfull on May 20, 2006, 19:26:53
þetta er sami bíll... passar :)  sendi þér EP :)