Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on May 05, 2006, 00:20:51
-
Getur einhver frætt okkur forvitna um þennan? Stóð á Stokkseyrarbakka fyrir um 2 árum!
(http://www.bilavefur.net/ymislegt/hvitur_ta_1.jpg)
(http://www.bilavefur.net/ymislegt/hvitur_ta_2.jpg)
(http://www.bilavefur.net/ymislegt/hvitur_ta_3.jpg)
-
Ahhh, sí.
Þetta sýnist mér vera Skybird sem er núna hérna á Akureyri. Hann er mjög illa farinn þrátt fyrir að vera lítið keyrður.
Hann er með orginal 305 chevy vél.
Skybird er orðinn mjög sjaldgæfur en þetta voru "special edition" bílar sem voru markaðssettir meira fyrir konur. Þeir eru byggðir á Firebird Espirit en ekki Trans Am og eru ekkert sérlega vinsælir í dag þrátt fyrir að vera sjaldgæfir. Ástæðan er einfaldlega sú að þessir bílar eru mun fallegri ef þeim er breytt í Trans Am eða alla vega málaðir í eðlilegum litum.
Þeir sem vilja lesa sér betur til um þessa bíla:
http://www.firebirdtransamparts.com/redsky/ladybirds.htm
(http://www.firebirdtransamparts.com/redsky/77sky9.jpg)
-j
-
Held að Gulli sé að rífa hann í sinn 77 bíl,ég fór og skoðaði þenna bíl inná selfoss um daginn og var hann ekki fallegur að sjá og orðinn töluvert ryðétinn!
HK RACING
-
Held að Gulli sé að rífa hann í sinn 77 bíl,ég fór og skoðaði þenna bíl inná selfoss um daginn og var hann ekki fallegur að sjá og orðinn töluvert ryðétinn!
HK RACING
þessi Gulli, hvaða ´77 bíl á hann? var það bíll sem var fluttur inn 2002 eða 2003? man eftir að hafa séð einn slíkan, gráan að mig minnir á selfossi sumarið 2004 :?
-
Grái transinn er í eigu Þorsteins tannlæknis og er til sölu á fullt
af pening.
-
Grái transinn er í eigu Þorsteins tannlæknis og er til sölu á fullt
af pening.
-
Held að Gulli sé að rífa hann í sinn 77 bíl,ég fór og skoðaði þenna bíl inná selfoss um daginn og var hann ekki fallegur að sjá og orðinn töluvert ryðétinn!
HK RACING
þessi Gulli, hvaða ´77 bíl á hann? var það bíll sem var fluttur inn 2002 eða 2003? man eftir að hafa séð einn slíkan, gráan að mig minnir á selfossi sumarið 2004 :?
Hann er núna svartur var original rauður en pabbi málaði hann svartan uppúr 88-89 og var seinna meir settur á hann t-toppur og er hann töluvert ryðgaður sem stendur!
HK RACING