Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Olli on May 04, 2006, 00:53:35

Title: 03 -04 Mustang Cobra.....
Post by: Olli on May 04, 2006, 00:53:35
Nú gengur sú saga fjöllunum hærra að hingað heim sé komin fyrsta 03 eða 04 Cobran, s.s. með keflablásara og öllum herlegheitum, og það orginal.....
Og auðvitað ber hún þann góða lit, gulann :D

Hefur einhver séð hann á götu eða sem betra er, á einhver myndir til að deila með okkur hérna ?
Title: 03 -04 Mustang Cobra.....
Post by: Marteinn on May 04, 2006, 01:49:41
hann er ekki orginal, og er helsvalur  8)
Title: 03 -04 Mustang Cobra.....
Post by: Giggs113 on May 04, 2006, 01:56:35
Svo auðvitað annar á leiðinni  :D  8)  :twisted:
Title: 03 -04 Mustang Cobra.....
Post by: Heddportun on May 04, 2006, 01:58:42
http://www.live2cruize.com/phpbb2/viewtopic.php?t=30782
Title: 03 -04 Mustang Cobra.....
Post by: Geir-H on May 04, 2006, 15:07:17
Kunningi minn á þennan bíl,

Þetta kemur frá honum

Hann fór með hann í dyno 3/5 2006 hjá TB í hfj bara svona uppá gannið, og hann var að skila 449 hp@6100 sn útí flywheel og 409hp útí hjól og með 660nm í Tq á 3650sn, eina sem að 'EG veit að er breytt er minna pulley á blásra og nei ég veit ekki hvað hann er að psi allavega yfir 10psi, það er magnaflow cat-back 2.5" og diablosport im horny tölvukubbur í honum sem bíður uppá 3 stillingar og er á 18" Cobra R felgum með einhverju yokahama japönskum plastdekkjum, já og það er bara original loftsía í honum, er búin að panta K&N loftísu colld air kit, B&M short shifter, Eibach pro kit gorma sem lækka hann bara um 1" og svo Cobra R framstuðarann, SVO er draumurinn að fá KB í hann  


Hann ætlar að reyna að koma upp á braut annað kvöld
Title: gott
Post by: Olli on May 04, 2006, 18:27:50
tja, þetta er alveg stórglæsilegt.  

En er enginn með myndir af tækinu ?

Og þá líka myndir af bílnum hans Hrannars?
Title: 03 -04 Mustang Cobra.....
Post by: firebird400 on May 04, 2006, 19:00:32
Quote from: "Geir-H"
SVO er draumurinn að fá KB í hann


Hvað er KB ef ég má spyrja
Title: 03 -04 Mustang Cobra.....
Post by: Kiddi on May 04, 2006, 19:22:50
Kenne Bell, blásari væntanlega..
Title: 03 -04 Mustang Cobra.....
Post by: firebird400 on May 04, 2006, 19:24:35
En er ekki blásari í honum nú þegar, þess vegna spurði ég nú

Á bara að fá sér betri blásara eða
Title: 03 -04 Mustang Cobra.....
Post by: Geir-H on May 04, 2006, 19:48:17
Quote from: "Geir-H"
Kunningi minn á þennan bíl,

Þetta kemur frá honum

Hann fór með hann í dyno 3/5 2006 hjá TB í hfj bara svona uppá gannið, og hann var að skila 449 hp@6100 sn útí flywheel og 409hp útí hjól og með 660nm í Tq á 3650sn, eina sem að 'EG veit að er breytt er minna pulley á blásra og nei ég veit ekki hvað hann er að psi allavega yfir 10psi, það er magnaflow cat-back 2.5" og diablosport im horny tölvukubbur í honum sem bíður uppá 3 stillingar og er á 18" Cobra R felgum með einhverju yokahama japönskum plastdekkjum, já og það er bara original loftsía í honum, er búin að panta K&N loftísu colld air kit, B&M short shifter, Eibach pro kit gorma sem lækka hann bara um 1" og svo Cobra R framstuðarann, SVO er draumurinn að fá KB í hann  


Hann ætlar að reyna að koma upp á braut annað kvöld


Olli það er ekki búið að taka myndir af þessu,

En hvernig var það Kiddi er óli ekki frændi þinn?
Title: 03 -04 Mustang Cobra.....
Post by: siggik on May 04, 2006, 21:10:41
held ég hafi séð hann í HFJ í dag, vígalegt kvikyndi, allavega var einn gulur með stóra svarta COBRA stafi aftaná
Title: 03 -04 Mustang Cobra.....
Post by: JHP on May 04, 2006, 21:23:22
Ætli hann þori í kallinn  :lol:
Title: 03 -04 Mustang Cobra.....
Post by: Moli on May 05, 2006, 01:26:31
Myndir! 8)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_99_04/cobra_gulur_3.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_99_04/cobra_gulur_2.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_99_04/cobra_gulur_1.jpg)