Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Davíð S. Ólafsson on May 03, 2006, 22:59:18

Title: Hverjir ætla að vera með í sumar ?
Post by: Davíð S. Ólafsson on May 03, 2006, 22:59:18
Jæja strákar/stelpur.

Hverjir ætla að vera með í sumar ?
Það væri gaman að fá að vita í hvaða flokkum menn/konur ætla að keppa í ?

Ég verð með, allaveg í að 1000cc. Einnig kemur til greina að færa sig upp um flokka að 1300cc eða þá V flokki .

Kv Davíð.
Title: Hverjir ætla að vera með í sumar ?
Post by: Lostboys on May 03, 2006, 23:31:39
´Ætli maður verði ekki með á einhverjum æfingum og aldrei að vita nema að maður taki keppni líka
Title: Hverjir ætla að vera með í sumar ?
Post by: Gixxer1 on May 04, 2006, 00:46:26
Sælir,,,ég verð pottþétt með í 1000 flokknum og hugsanlega í 600 líka:)
Title: Hverjir ætla að vera með í sumar ?
Post by: Hörður on May 04, 2006, 16:45:27
ég ætla allavega taka æfingu í sumar í 600cc
og sjá allavega tíman sem maður fer á ....
annars allt annað ó ákveðið :twisted:
Title: Hverjir ætla að vera með í sumar ?
Post by: Kawi636 on May 04, 2006, 18:36:27
Maður verður allavega að taka nokkrar æfingar, allar sem maður kemst á það er að segja en í sambandi við keppnina þá er allt óákveðið
Title: Hverjir ætla að vera með í sumar ?
Post by: Steini on May 04, 2006, 18:52:49
Kem með Geitunginn.
Steini
Title: Hverjir ætla að vera með í sumar ?
Post by: Busa on May 04, 2006, 22:13:11
Allavega einhverjar æfingar, hver veit hvað maður gerir meira :?:
Title: má ég vera með?
Post by: SiggiSLP on May 05, 2006, 23:23:09
Þýðir eitthvað að vera með... er á '06 cbr 600 rr

er sérstakur 600 flokkur... og hvað þá fyrir byrjendur  :)    ?

 :wink:
Title: Hverjir ætla að vera með í sumar ?
Post by: Davíð S. Ólafsson on May 06, 2006, 10:09:37
Að sjálfsögðu  vertu  með. Það er flokkur sem er að  600cc . Þú verður alltaf byrjandi ef þú horfir á frá hliðarlínunni. :wink:

Davíð
Title: Hverjir ætla að vera með í sumar ?
Post by: SkuliSteinn on May 07, 2006, 22:06:11
Ég verð allavega með á æfingunum á R6, spurning hvort það verði einhver til að keppa við í 600 flokkinum, var nú alltaf einn á 600 í fyrra.
Title: Hverjir ætla að vera með í sumar ?
Post by: siggz on May 08, 2006, 00:40:25
Já verður maður ekki að prufa þetta þannig að maður verður nú með i 1000 flokknum ;)
Title: Hverjir ætla að vera með í sumar ?
Post by: Hörður on May 09, 2006, 19:16:58
Skúli ég skal taka run á móti þér :twisted:  hehehe
Title: Hverjir ætla að vera með í sumar ?
Post by: Travize on May 11, 2006, 10:30:19
Sælir/ar

Ég verð með í 1000cc flokknum. Verð á lítillega breyttri 1000cc súkku '06 módel. Eingöngu með til þess að reyna að veita Davíð samkeppni  :D .Annars þá vona ég að sem flestir hjólamenn mæti og spreyti sig í keppninni í sumar því að flest þessi nýju hjól eru að ná í kringum 10sec standard.

Kveðja
Hrafn S.