Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Einar K. Möller on May 03, 2006, 20:24:49

Title: Mjög Góð Kaup - AMC Javelin
Post by: Einar K. Möller on May 03, 2006, 20:24:49
Þeir sem vilja fá sér Pro Street bíl ættu að skoða þennan, aðeins $4000:

(http://static.racingjunk.com/ui/3/5/3639676024102.jpg)

http://www.racingjunk.com/post/634755/73-AMC-Javelin-Rolling-Pro-Street.html

Fleiri myndir hérna: http://community.webshots.com/album/547944196sARors

Þessi kemur frá sama aðila og ég verslaði Oldsinn frá. Topp gaur í alla staði.