Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Rampant on May 02, 2006, 17:34:22

Title: 500 Hö
Post by: Rampant on May 02, 2006, 17:34:22
Hestafla talan fyrir Shelby GT500 Mustanginn er loksins orðin opinber.

GT500 = 500 HÖ

http://www.blueovalnews.com/index.php?categoryid=12&p2_articleid=249

Það er verst hvað eftirspurning er mikil. Menn eru að bjóða Ford umboðunum yfir $60.000 fyrir bílinn. Ford er ekki búinn að birta endanlegt verð, en hefur gefið í skyn að verðið (MSRP) verði $45.000, og eithvað meira fyrir blæju bílinn.

Hvað er ZO6 Corvettan mörg HÖ?
Title: 500 Hö
Post by: 1965 Chevy II on May 02, 2006, 17:49:35
505hö 8)
Title: 500 Hö
Post by: Kiddi on May 02, 2006, 18:06:51
og miklu léttari 8)
Title: 500 Hö
Post by: firebird400 on May 02, 2006, 19:12:47
Þetta er á 9 psi

Hvað ætli maður kæmist upp með að skrúfa upp í svona hehe
Title: 500 Hö
Post by: Heddportun on May 02, 2006, 23:06:04
Bore x stroke

3.552 x 4.165 in. / 90.2 x 105.8 mm

Displacement

330 cu. in. / 5,409 cc

Horsepower

500 hp @ 6,000 rpm (SAE Certified)

Torque

480 lb.-ft. @ 4,500 rpm (SAE Certified)

Compression ratio

8.4:1

Redline

6,250 rpm

og líka

Valvetrain

DOHC, 4 valves per cylinder

Valve diameter

Intake: 37.0 mm; Exhaust: 32.0 mm
Title: 500 Hö
Post by: sJaguar on May 03, 2006, 22:09:49
Félagi hans pabba fær GT 500 Convertible í haust, og hann fær ekkert að vita hvað hann á að kosta né hvernig hann verður á litinn.
Title: 500 Hö
Post by: firebird400 on May 03, 2006, 22:12:53
Það er einn svona á leiðinni hingað til keflavíkur

Minnir að hann hafi sagt mér að hann hafi pantað sér rauðann.
Title: 500 Hö
Post by: Dodge on May 04, 2006, 12:29:14
ægilega er lítið bor í þessum hreifli... bara jeppamótor.
Title: 500 Hö
Post by: Heddportun on May 04, 2006, 13:14:59
Quote from: "Dodge"
ægilega er lítið bor í þessum hreifli... bara jeppamótor.


Bara venjulegur Ford,lítið bor,mikil slaglengd sem er góð fyrir SC,Turbo og með 4 ventla
Title: 500 Hö
Post by: Dodge on May 05, 2006, 12:29:20
móðins engu síður.

móðins