Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: stefan325i on April 29, 2006, 05:28:35

Title: LÍA Hvað er það???
Post by: stefan325i on April 29, 2006, 05:28:35
Jæja nú væri ég til í að vita hvað LÍA er búinn að gera fyrir mótorsport hér á landi? Þeir hljóta að hafa gert eithvað rétt og hvenar fór allt í fokk og hverjir voru við völd í batteríinu þá? eru þeir enn við völd??



Ég man eftir kvartmílunni þegar ég var ungur og það var ekki svo langt síðan, alltaf í sjónvarpinu og fullt af áhorfendum, hvernig fenguð þið þá þangað? afhverju er þetta ekki sjónvarpað lengur?
Gróskan núna er ótrúleg í þessu eina malbiks sporti á ísland.!

Föstudags æfingarnar eru búnar að gera helling fyrir mig persónulega, bæði í þvi að kynnast fólki og nota blílinn minn "Löglega" (tappa af gaurnum):shock:
Title: Re: LÍA Hvað er það???
Post by: ingo big on April 29, 2006, 07:07:16
Quote from: "stefan325i"




Ég man eftir kvartmílunni þegar ég var ungur og það var ekki svo langt síðan, alltaf í sjónvarpinu og fullt af áhorfendum, hvernig fenguð þið þá þangað? afhverju er þetta ekki sjónvarpað lengur?
Gróskan núna er ótrúleg í þessu eina malbiks sporti á ísland.!

Föstudags æfingarnar eru búnar að gera helling fyrir mig persónulega, bæði í þvi að kynnast fólki og nota blílinn minn "Löglega" (tappa af gaurnum):shock:



Sko áhorfið fer og kemur með stjórnini fynst mér ég vona persónulega að sumarið í ár verði það bestaí 10 ár , ég hef fengið að heyra margar sögur frá mömmu og pabba frá í kringum 1980 til 84 og það voru flott ár samkvæmt þeim ,

það vantar barameira áf fólki í klúbbin og á föstudags æfingar og sérstaklega keppnir , ég og góður vinur erum að koma með einn bíl helvítið góðan og sætan til að keyra að eins á í sumar Oldsmobile '70 Cuttlas sem að vonandi verðu klár fyrir júlí fyrir keppnir en það verður allavega keyrt þá ef allt gegnur vel  :D  

enn já LíA vill endilega eiðinleggja allt hjá okkur af því að við erum ekki í þeirra klúbb skítt með þá og þeirra bull bara stofna alvöru samtök og rúlla lía út úr öllu , það þarf og stjórnin í ár á eftir að gera gott sumar úr þessu veit ég , sérstaklega Davíð formaður nóni og Kristján þeir eru lykil menn sem að ekki má missa því að þeir gera hlutina  :lol: