Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Moli on April 24, 2006, 20:12:30

Title: Veggmyndir
Post by: Moli on April 24, 2006, 20:12:30
Ég er að betrumbæta stofuna hjá mér og vantar sárlega flottar myndir, þá sér í lagi gamlar myndir, ljósmyndir, málaðar, auglýsingar eða hvað sem þykir flott á veggin hjá mér, ætlunin er að ramma þetta inn þannig að allar ábendingar um hvað sé hægt að verlsa og hvar er vel þegið! :wink:
Title: Veggmyndir
Post by: Damage on April 24, 2006, 20:14:19
ég skal koma og mála toyota merki á vegginn :D
ég ber ekki ábyrgð á skekkju eða neinu :D
Title: Veggmyndir
Post by: Moli on April 24, 2006, 20:16:55
Quote from: "Damage"
ég skal koma og mála toyota merki á vegginn :D
ég ber ekki ábyrgð á skekkju eða neinu :D


(http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/bitchslap.gif)
Title: Veggmyndir
Post by: Geir-H on April 25, 2006, 17:52:38
Quote from: "Damage"
ég skal koma og mála toyota merki á vegginn :D
ég ber ekki ábyrgð á skekkju eða neinu :D


 :lol:  :lol:  :lol:

Go for it Maggi