Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on April 21, 2006, 21:53:47
-
Þekkir einhver sögu og örlög þessa ´68 GTO?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/userpics/normal_lh.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/userpics/normal_rh.jpg)
-
Fluttur inn ca. '73 af Einari Stefánssyni fyrir Ómar Guðjónsson sem á
hann í ca 3 ár. Seldur Viðari Þorsteissyni sem á hann til ca. 80.
Hann var með 400 mjög öflugur mótor, fjögra gíra og 10 bolta
ólæstur. Eftir að mótorinn bilaði nokkru sinnum (vegna lélegs
eldsneytis í landinu um 88 okt) var 383 settur í og bíllinn seldur
úr Hafnarfirði. Rúdolf í Krók kaupir hann og rífur í kringum 2000.