Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Gunni gírlausi on April 19, 2006, 23:59:38

Title: Þetta er sniðugt, sjálfknúin túrbína....
Post by: Gunni gírlausi on April 19, 2006, 23:59:38
Þetta er frábær græja...

http://iowahawk.typepad.com/iowahawk/2006/04/the_real_acme.html

Ég verð að fá mér svona í Golfinn :)


Gunni
Title: Þetta er sniðugt, sjálfknúin túrbína....
Post by: firebird400 on April 20, 2006, 21:25:00
þetta er snilldar grein, ég gat ekki hætt að lesa fyrr en ég kláraði alla síðuna.

Hardcore stuff, og sorglegt hvað þetta er satt sem hann segir um bandaríkjamenn, það má ekkert í dag, maður verður bara kærður
Title: Þetta er sniðugt, sjálfknúin túrbína....
Post by: baldur on April 20, 2006, 21:42:00
Já heimur versnandi fer, allir þurfa að líða fyrir það að sumt fólk er of heimskt til þess að gera nokkurn skapaðan hlut án þess að drepa sig á því. Þá er allt bannað til þess að hálfvitarnir drepi sig ekki.
Það væri svo miklu betra ef að hálfvitarnir fengju bara að drepa sig í friði, þá myndi þeim kannski fækka og allir hinir fengju að leika sér í friði.
Ég vil meina að fólk verði sífellt heimskara og heimskara, vegna þess að yngstu kynslóðirnar fá ekki að læra neitt í barnæsku. Það er allt bannað undir þeim hatti að vernda börnin, vernda þau gegn hverju? Á þessari síðu þarna eru dæmi um leikföng sem er búið að banna vegna þess að í höndum ákveðinna hálfvita gætu þau verið skaðleg.