Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Dukeofhazzard on April 18, 2006, 16:56:34

Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Dukeofhazzard on April 18, 2006, 16:56:34
Tókst að nappa þessari eftir krókaleiðum.
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Moli on April 18, 2006, 18:25:39
veit enginn hver er að flytja þetta inn?
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Einar K. Möller on April 18, 2006, 19:12:11
I do  :wink:
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Moli on April 18, 2006, 19:44:37
Quote from: "Einar K. Möller"
I do  :wink:


THEN SHARE IT WITH US!!  :lol:
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Einar K. Möller on April 18, 2006, 20:52:24
Veit ekki hvort ég má og þegi þangað til.
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: JHP on April 19, 2006, 01:59:16
Merkilegt hvað allt í kringum þetta kvartmílu dæmi er mikið leyndó  :roll:
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: 440sixpack on April 19, 2006, 09:25:17
Til þess að leiðrétta allan misskilning, þá er þetta ekki Cudan mín, mín Cuda var fengin hér heima (Gulli Emils). Þannig að Einar Veit greinilega ekkert hver á þessa Cudu.
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Robbi on April 20, 2006, 21:16:43
Á ekki að fara að svifta hulunni af þessum bíl og koma með einhverjar upplýsingar fyrir okkur Chrysler áhugamennina?
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Robbi on April 20, 2006, 21:19:24
440six pack  ert þú með gömlu cuduna hans Tedda? þessa dökk bláu ? Gaman væri ef þú myndir segja okkur frá bílnum, í hvernig ástandi hann er og kannski nokkrar myndir með  :P
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: 440sixpack on April 20, 2006, 22:53:05
jamm, jamm...  alltaf í boltanum...
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Dukeofhazzard on April 21, 2006, 21:57:43
Fann þessar á netinu eftir mikla leit, þetta er bíllinn.
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Dukeofhazzard on April 21, 2006, 21:58:52
og þessi
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Leon on May 03, 2006, 21:55:40
Cudan er kominn
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Leon on May 03, 2006, 22:00:42
71 CUDA
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Leon on May 03, 2006, 22:01:35
71 CUDA
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Leon on May 03, 2006, 22:02:13
71 CUDA
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Kiddi on May 03, 2006, 23:31:29
Til hamingju með bílinn, Gísli :wink:
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Leon on May 03, 2006, 23:37:42
Quote from: "Kiddi"
Til hamingju með bílinn, Gísli :wink:

Gísli á ekki þessa Cudu.
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Marteinn on May 04, 2006, 01:51:49
bara svalur svona, liturinn er æði :D
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Kiddi J on May 04, 2006, 14:00:49
More info more info bitches ;)
Er með einn sem vill kaupa kaggan ef hann er til sölu.....
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: 440sixpack on May 04, 2006, 19:19:13
Hefur þessi kaupandi efni á Hemicudu?
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Kiddi J on May 04, 2006, 20:21:10
Vá... ég vissi ekki að þetta væri orginal hemicuda... sagan segir nú að þetta sé gamall super stock bíll sem Ronnie Sox hafi sett met á. Stenst það Tóti?
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: 440sixpack on May 05, 2006, 11:35:23
Nei Kiddi það var 1970 cuda, og þetta er ekki original Hemi.
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: 440sixpack on May 05, 2006, 11:38:49
varðandi eignarhaldið á bílnum þá er Leon og einhver tollari búnir að kjafta því útum allt, þannig að allir vita sem vilja.
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Dodge on May 05, 2006, 12:25:32
ég vil.
veit ekki.

en talandi um cudur, þessi hreifill í cudunni þinni, er það 528 HEMI crate eða wedge?
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Leon on May 05, 2006, 12:42:00
Quote from: "440sixpack"
varðandi eignarhaldið á bílnum þá er Leon og einhver tollari búnir að kjafta því útum allt, þannig að allir vita sem vilja.

Tóti vertu ekki með þetta bull :evil:  ég veit hver á bílinn en hef ekki sagt sálu frá því hver á hann og mun ekki gera það.
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: 440sixpack on May 05, 2006, 15:27:49
Róóóólegur og fyrirgefðu Leon, hélt það væri þú útaf myndunum sem þú póstaðir inn. En það er greinilega einhver í tollinum.
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Kiddi J on May 05, 2006, 17:18:51
Jæja Tóti, þú lofaðir í dag að koma með það....
Er þetta nokkuð sá sem keppti á cudunni hans Jón Geirs þegar hann var með 318????
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Kiddi on May 05, 2006, 20:34:42
Hmmm þetta er bíll frá Svíþjóð eða Englandi... Mopar frá svíþjóð = Kalli málari að flytja inn eða fyrir einhvern af Mopar vinum sínum, nafni veit meira en hann segir :lol:
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: HK RACING2 on May 05, 2006, 20:40:03
Quote from: "Kiddi"
Hmmm þetta er bíll frá Svíþjóð eða Englandi... Mopar frá svíþjóð = Kalli málari að flytja inn eða fyrir einhvern af Mopar vinum sínum, nafni veit meira en hann segir :lol:
Sést allavega glitta í Bilsport þarna á bakvið!þá er svíþjóð mjög líklegur kandidat!

HK RACING
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: 440sixpack on May 05, 2006, 22:01:36
Keyptur í Bretlandi í janúar og nú kominn heim í hús
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: 440sixpack on May 05, 2006, 22:04:47
Eigandinn er margfaldur Íslandsmeistari í Kvartmílu :o
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: 440sixpack on May 05, 2006, 22:07:43
Og hann heitir
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: 440sixpack on May 05, 2006, 22:08:12
Jón Geir Eysteinsson
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: OliGeorgs on May 05, 2006, 22:08:18
Ég sá þennan bíl á leiðinni upp í Grafarvog í dag.
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: ÁmK Racing on May 05, 2006, 22:10:31
Til lukku með græjuna :D Kv Árni M Kjartansson
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Kiddi J on May 06, 2006, 00:44:43
Geðveikur bíll Jón Geir, til hamingju, flott leynimakk, gerir þetta skemmtilegt :lol:  :lol:
P.S hef ekki enþá fundið helvítis vélarstandinn.
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Kiddi on May 06, 2006, 00:47:28
Til lukku með bílinn Jón Geir... Hvað er svo "planið"? Á að keyra í sumar? Hvaða mótor á að nota?

Kveðja,
Kiddi
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: 1965 Chevy II on May 06, 2006, 11:33:19
Til hamingju með bílinn Jón Geir hann er glæsilegur.
Miðað við litinn á honum keppirðu væntanlega í Bracket og 1/8 :lol:  neeei bara grín.
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Jón Geir Eysteinsson on December 18, 2006, 23:03:43
Jæja , nú er Jólapakkinn loksins kominn , nú skröltir þetta hægt og rólega saman ................

(http://www.naloh.com/images/img_2765.jpg)
(http://www.naloh.com/images/img_2766.jpg)
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Racer on December 18, 2006, 23:23:16
smá offtopic en hver átti þennan bláa RS camaro sem stóð fyrir utan?
Hvað varð um hann og svo má sýna mynd af bleiku Corvettunni sem er oft lagt fyrir utan hjá þér ;) :lol:

með kveðju Saab/Lancer og allar hinu druslu eigandinn/nágranni :oops:
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Óli Ingi on December 18, 2006, 23:29:47
ég myndi nu bara segja að þetta væri jólapakki af flottustu gerð, til hamingju með þetta allt saman
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: johann sæmundsson on December 19, 2006, 00:14:30
Til hamingju Jón Geir, gaman að sjá svona alvöru Ray Barton
græju.

kv jói.
Title: dammmmnnnn
Post by: dart75 on December 19, 2006, 00:23:04
:shock:  :shock:  :shock:  :shock:  fjandin hafi það  til hamingju meðð þetta 528  crate??? myndi óska að eg fengi sona jólagjöf
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Kristján Skjóldal on December 19, 2006, 09:40:28
já til hamingu jón g einhver sagði mér að þetta væri 540 :roll:
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Dodge on December 19, 2006, 09:49:22
Stórglæsilegt...

GF?
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Jón Geir Eysteinsson on December 19, 2006, 11:37:24
Takk takk strákar , þetta er að sjálfsögðu 426 Hemi plús plús......sem stock eða þannig...........bara götumótor sem mig langar að henda í bleiku 71 340 Cuduna  og burra með ykkur í sumar, gaman , gaman.........
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Dodge on December 19, 2006, 12:26:16
Þetta er sennilega GF bíll..

humm, hreinlega óvíst að ég hafi þig :D
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Jón Geir Eysteinsson on December 19, 2006, 14:23:24
Til hamingju Stefán , með nýja bílinn þinn. Flottur bíll.
Ég held að ég lendi í OF  , það eru Áltunnur í honum , er bara ekki viss hvort megi vera með Áltunnur í Gf. Hafði reyndar hugsað mér að vera með þá bleiku á götunni svona til að byrja með
Ætlar þú í Gf...?
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Dodge on December 19, 2006, 15:23:29
Það er stefnan,, það er víst eitthvað aðeins búið að svera upp hjólskálarnar í honum.

Annars er líka stefnan hjá mér að hafa hann á götunni.

annars á maður nú kannski ekki mykið að gera í GF með standard 440 :D
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Kristján Skjóldal on December 19, 2006, 17:41:35
núúúú er ekki þær svo góðar :D  :D
Title: Ökumaður á cudu
Post by: Ómar Firebird on December 19, 2006, 18:36:02
Quote from: "Kiddi J"
Jæja Tóti, þú lofaðir í dag að koma með það....
Er þetta nokkuð sá sem keppti á cudunni hans Jón Geirs þegar hann var með 318????


Ef þú ert að tala um það góða ár 1997 ??
þá var ég ökumaðurinn og var bíllinn Þá með 440, og sló eitt, tvö eða þrjú íslandsmet  :lol: og endaði í 12,01  
en Jón Geir náði niður í 11,98  eftir síðustu keppnina ef ég man rétt :wink:
Title: Re: Ökumaður á cudu
Post by: Kiddi J on December 19, 2006, 19:19:03
Quote from: "Ómar Firebird"
Quote from: "Kiddi J"
Jæja Tóti, þú lofaðir í dag að koma með það....
Er þetta nokkuð sá sem keppti á cudunni hans Jón Geirs þegar hann var með 318????


Ef þú ert að tala um það góða ár 1997 ??
þá var ég ökumaðurinn og var bíllinn Þá með 440, og sló eitt, tvö eða þrjú íslandsmet  :lol: og endaði í 12,01  
en Jón Geir náði niður í 11,98  eftir síðustu keppnina ef ég man rétt :wink:


Já, það var rétt, en svo er nú ekki amarlegt að hafa keppt á þessum 318 mótor því þetta er jú kraftmesti 318 á landinu.
 :wink:
En svo halda nú norðanmenn fram að allir moparar séu með 318 power. Skiptir ekki máli hvort þeir séu 540 eða 528  :wink:

En glæsilegur mótor hjá þér gamli verður gaman að sjá hann grilla dekkin í vor.
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Dodge on December 20, 2006, 09:51:00
Quote
núúúú er ekki þær svo góðar  


Jú reyndar.. standard 440 er náttúrulega samheiti yfir allar big block mopar vélar, hversuheitar sem þær eru.. en ég held sveimérþá að þessi sé bara standard :D
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Ramcharger on December 20, 2006, 12:22:34
Til lukku með gripinn virkilega flott 8)
Það var annars ágæt reisan sem var tekin
norður á Akureyri 17 júní "95 á
ælugrænni Chevellu.
Minnir að hafi kostað okkur 10,000 norður
í benzín og 8,000 til baka.
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Ómar Firebird on December 20, 2006, 12:42:21
já það var nú meiri ferðin  8)
Hvað varð um þann annars fína bíl :roll:
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: moparforever on December 20, 2006, 23:17:23
Glæsilegt combo Jón Geir til hamingju með þetta!! mættu fleyri taka þig til fyrirmyndar eða semsagt blaðra minna og gera meira ;)
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Jón Geir Eysteinsson on December 21, 2006, 21:44:21
Aðeins að máddanna ........
Title: Rauða 70 barracudan
Post by: Robbi on December 21, 2006, 23:05:14
Jón Geir ert þú ekki en með þessa 70 grandcupe sem þú vast með um árið
hvernig er ástandið á henni og eru kannski til myndir eins og hún er í dag?.
Sú bleika er mjög flott og ekki er vélin af verri endanum.
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Jón Geir Eysteinsson on December 21, 2006, 23:34:27
Jú jú , ég á alltaf 70 Grancoupinn , hún er enn í gálga , sand blásin og grunnuð , bara skelin. ( lítið að sjá )
Ert þú bróðir hans Hebba......?
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: 1966 Charger on December 22, 2006, 11:57:17
Sæll Jón Geir
Þetta er glæsilegt!
 
Heyrðu,  “Slantarinn” eða “Mister Slant Six” eins og hann kýs að vera ávarpaður bað mig um að koma eftirfarandi vísu á framfæri.  Hann seldi tölvuna sína til að kaupa titanum húðaðan skipti í keppnisbílinn sinn og getur því ekki skrifað þér beint. Keppnisbílinn sinn hefur hann nú skírt “Vindinn” því Slantarinn segir að hann komist miklu hraðar en þessir  “aumu 40 metrar á sekúntu” sem veðurfræðingarnir eru alltaf að mjálma um.  Ég vil nú ekki fara hér með allar yfirlýsingar Slantarans um komandi sumar en þó vil ég segja að þegar ég spurði hann hvort hann væri með Dönu 60 þá svaraði hann til að hún væri allt of grönn fyrir sig; og bætti við að sín væri a.m.k. 120.  Enn hér er semsagt vísan sem hann orti til þín:

Cudan er fögur en liturinn fyndinn
Og ferlega öflug á myndum.
En skyldi hún reka við í “Vindinn”?
Við bráðlega dekkin kyndum.

Þess má geta að eitt sinn gaf Slantarinn út ljóðabókina “ Kollþrykktir stimplar og kátar jússur” sem nú er ófáanleg. Þar er til dæmis að finna vísuna “Óðurinn til Slant six”:

Spyrnumanna spaðaásar reka
við og segjast fara flestum hraðar.
Þeir æða um á átta gata dreka
en hölluð sex göt gera fleiri xxxxxx

Góðar stundir

Ragnar
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Dodge on December 22, 2006, 12:32:07
:lol:  :lol:  :lol:

Marga fagra söngva hægt að semja um svona mopar vagna.

Ekki bara legusöngurinn eins og hjá fordinum :D

"Nú er ég farin, nú er ég farin.
Meinilla farin og búin að vera.
Allt er í steik og ekkert hægt að gera.
Nú er ég FAAARIN....."
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Jón Geir Eysteinsson on December 22, 2006, 18:19:01
Flott vísa hjá Slantaranum , hann klikkar aldrei......og er þræl hagmæltur.
Ég hitti hann líka sl.sumar , þá uppá braut , þá var hann ennþá að reyna að mixa Six - Pakið á 225 cid Big block sexuna eins og hann orðaði hana.
Hann vildi engan vegin setja bara V-8 í Vindinn , sagðist  geta reddað þessu með 170 cid small block....meira pláss.
Ég bið að heilsa honum ef þú skildir rekast á hann , hann er eflaust á ferðinni núna rétt fyrir Jólin í bæjar-stússi .
Og reyndu líka að draga það uppúr honum hvaða tíma hann stefnir á í sumar , hann sagði við mig 9.58 Nítró-laus, og 8.76 með Gasi.
Hann átti þá reyndar við með 170 cid og nýja húðaða skiptinn.
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: motors on December 23, 2006, 01:52:26
Til lukku með gripinn Jón Geir, þetta á eftir að gera eitthvað,flott tæki. Gleðilega hátíð.
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Kristján Skjóldal on December 30, 2006, 20:10:43
jæja er búið að ræsa kvikindið :?:
Title: 1971 Cudan er kominn heim: Mynd
Post by: Dodge on February 07, 2007, 21:49:15
Engar fréttir..?

förum við ekki að sjá þetta á skerinu?

http://youtube.com/watch?v=ONq2cBG7CXA