Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: ND4SPD on April 14, 2006, 18:38:03

Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: ND4SPD on April 14, 2006, 18:38:03
Jæja langaði að deila með ykkur nokkrum myndum af nýjasta verkefninu mínu !  :twisted:
Hann er langt í frá klár en ég er allavega byrjaður og ætla mér að fara ansi langt með hann núna um páskana !
Á enn eftir að mála á honum toppin og skottið og svo fullt fullt af auka dóti.
Annars hefur maður aldrei tíma fyrir sjálfan sig eitt eða neitt lengur  :(  bara svo mikið að vinna fyrir alla aðra !
En maður verður víst að lifa   :twisted:


Fór til USA um daginn og sótti flest allt sem mig vantaði fyrir þessa custum breytingu, Restin væntanleg mjög fljótlega.

Það sem heim er komið :

Nýtt HigRice Fiberhúdd (Crowl) Steeda Racing
Nýr Frammstuðari 3Dcarbon
Nýr Afturstuðari 3Dcarbon
Nýr Skottvængur (spoiler) 3Dcarbon
Nýtt breiðara sílsakitt ásamt útvíkkun neðan á hurðar og bretti 3Dcarbon
Nýjar brettavíkkanir (wide body) framan og aftan 3Dcarbon
Nýtt AEM Loftinntak Steeda Racing
Nýtt AEM Throttle body breytingar kitt með millilegg Steeda Racing
Nýtt Ford Racing Lækkunarsett 1,5" framan og 1,7" aftan Steeda Racing
Nýjar Hliðarútvíkkanir (old school) 3Dcarbon
Nýjar Grindur/Hlífar á hliðarrúður (old school) Steeda Racing


Og svo það sem vantar uppá og er væntanlegt fljótlega eftir páska :

20x9 og 20x10,5 Mustang GTR 5 arma felgur (sweet mama)
Tpis Longe Tube Flækjur
Borla Pústkútar
Schark Tale á toppinn (leiðist orginal loftnetið)  
Vorteck Keflablásari (get ekki beðið) eftir að gengið lækki  :cry:


Jæja allavega hér er kaggin ný kominn í hús og alveg orginal fyrir utan það að
ég gat ekki beðið með af filma apparatið ! er bara nokkuð sætur svona orginal   :wink:  


(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_14_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_15_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_16_full.jpg)

Og svo var byrjað að rífa og tæta alltof glænýja bílinn  :oops:

(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_8_full.jpg)

Sían kominn á sinn stað  :P

(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_11_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_12_full.jpg)

Og svo að lokum nokkrar að kagganum eftir að ég tilti því sem ég var búinn að mála á múkkan  :wink:

(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_2_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_6_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_4_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_5_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_9_full.jpg)

Set svo inn nýjar myndir síðar ef menn hafa enn áhuga  :roll:



Kveðja Brynjar
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: Aequitas on April 14, 2006, 19:44:29
svalur.........en hvað áttu eiginlega orðið marga bíla :)
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: gtturbo on April 14, 2006, 19:56:08
Þessi á eftir að vera svo geðveikt flottur þegar þetta er búið   :twisted:

En hinsvegar verður erfitt að toppa hvað appelsínugula vettan var sjúklega flott, en sjáum til kannski verður þessi ennþá flottari   :D
Title: Re: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium Shii....
Post by: Leon on April 14, 2006, 23:03:43
VVÁÁ hvað þetta er flott hjá þér Brynjar, til hamingju og gangi þér vel með múkkan   :shock:



Set svo inn nýjar myndir síðar ef menn hafa enn áhuga

ÉG HEF ÁHUGA  :)
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: sJaguar on April 14, 2006, 23:17:22
Á að ekki að mála speglana? En við viljum klárlega sjá fleiri myndir.
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: Mannsi on April 14, 2006, 23:29:55
Flottur Ford 8)  og endilega fleiri myndir
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: ND4SPD on April 14, 2006, 23:36:53
Quote from: "sJaguar"
Á að ekki að mála speglana? En við viljum klárlega sjá fleiri myndir.


ójú skil bara ekki af hverju þeir koma ekki samlitir orginal  :roll:
þeir verða samlitaðir í framan það er nokkuð ljóst !  :wink:
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: ND4SPD on April 16, 2006, 23:40:57
Og svo nokkrar myndir af hlutunum sem eru á leiðinni í hús eftir páska  8)

Blásarinn :shock:

(http://www.steeda.com/store/images/fuelinduction/640-4FU218-010SQ-450.jpg)

LongTube Flækjurnar  :shock:

(http://www.steeda.com/store/images/exhaust/714-667SJT-450.jpg)
Title: arr
Post by: Jóhannes on April 17, 2006, 05:18:52
djöfull ertu svalur ...þú ættir að senda verksmiðjum myndir af þessu hjá þér svo þeir fari að taka þig til fyrir myndar ...tilhamingju með þetta
Title: Re: arr
Post by: JHP on April 17, 2006, 12:22:21
Quote from: "Jóhannes"
djöfull ertu svalur ...þú ættir að senda verksmiðjum myndir af þessu hjá þér svo þeir fari að taka þig til fyrir myndar ...tilhamingju með þetta
Það er nú líf fyrir utan Ísland  :lol:

Búið að mökkbreyta helling af þessum druslum.
Title: Re: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium Shii....
Post by: baldur on April 17, 2006, 12:49:27
Quote from: "ND4SPD"

Nýtt HigRice Fiberhúdd (Crowl) Steeda Racing


Er hann með rice húdd? :lol:
Title: hi
Post by: Jóhannes on April 18, 2006, 01:51:53
eru fleiri að möndla nýju mustangan eða hérna á íslandinu  ?
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: ND4SPD on June 02, 2006, 00:15:19
Jæja ! Ákvað að fjarlægja helv... loftnetið úr því að maður var byrjaður á þessari vitleysu  :?
er aftur farinn að bretta upp ermarnar til að klára kvikindið því allt nema blowerinn er kominn til landsins  :D
hendi hér inn einni eða tveim og svo meira þegar ég nenni :roll:
20" og alles komið undir á þó enn eftir að lækka hann, fer í það um leið og ég skipti um hlutföll í dýrinu. :wink:  
Á líka eftir að klára sílsana og afturstuðarann ásamt brettavíkkunum 8)


Fyrir
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_19_full.jpg)
Eftir
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_20_full.jpg)
Glugga og hliðarvíkkun kominn á !
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_22_full.jpg)
Aðeins farinn að looka ! :wink:
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_21_full.jpg)
Ekkert smá tímafrekt að láta rendurnar matsa alla leið  :x
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_18_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_23_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_24_full.jpg)

Jæja nenni ekki meir í bili  :oops:
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: GonZi on June 02, 2006, 13:41:01
Virkilega flottur!! til hamingj með þetta. En ég bara verð að  segja eitt, af með þennan spoiler!..
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: T/A on June 02, 2006, 14:52:37
Quote from: "GonZi"
Virkilega flottur!! til hamingj með þetta. En ég bara verð að  segja eitt, af með þennan spoiler!..


FLottur bíll hjá þér ND4SPD!  Tók mynd af honum hérna að ofan og skutlaði henni í fótósjopp. Hálfgert fúsk en megi nú hver dæma fyrir sig.

Kv. Kristján
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: 1965 Chevy II on June 02, 2006, 18:34:11
Sammála,geðveikur bíll en af með rice spoilerinn en þetta er víst ekki okkar bíll,sitt sýnist hverjum.
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: Preza túrbó on June 02, 2006, 19:56:48
SPOILERINN Á  :!:  :!:  :!:   :D  :D
Lookar betur þannig finnst mér   8)

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: ND4SPD on June 05, 2006, 00:05:30
:lol:  Gæti ekki verið meira skít fuc...  sama hvað mönnum fynnst um spoilerinn  :twisted:  ...... því hann verður á  8)
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: 1965 Chevy II on June 10, 2006, 15:37:53
Alámmas,rukievðeg llíb ne fa ðem ecir nnireliops ne atteþ re tsív ikke rakko llíb,ttis tsinýs mujrevh.

Svona þá er ég búinn að bakka með kommentið,sá bílinn á sýningunni og hann er flottur með þennann spoiler svona í beinni.
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: ND4SPD on June 10, 2006, 20:20:13
Quote from: "Trans Am"
Alámmas,rukievðeg llíb ne fa ðem ecir nnireliops ne atteþ re tsív ikke rakko llíb,ttis tsinýs mujrevh.

Svona þá er ég búinn að bakka með kommentið,sá bílinn á sýningunni og hann er flottur með þennann spoiler svona í beinni.


Takk fyrir það  :wink:
maður er að verða nett sáttur við kaggan  8)
Vantar bara að setja inn fleiri myndir hér  :oops:
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: Geir-H on June 11, 2006, 19:24:45
Fíla þennan meira en SALEEN bílinn á sýninguni
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: ND4SPD on July 22, 2007, 21:52:35
Jææææææja Kominn tími á smá updade  :?  bara alltaf svo mikið að gera í annara manna bílum !  :lol:


Smá breyting hættur við Vortek apparatið og uppgreitað í þessa elsku
 8)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_59_full.jpg)

Sem er btw kominn í og gangsett  8)
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: SupraTT on July 22, 2007, 21:59:00
Nice   8)
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: ND4SPD on July 22, 2007, 22:01:46
Var ekki að fíla "rice" spoilerinn, hann bara vildi ekki venjast !
Svo ég fór úti nýjan "gamlan" spoiler í lúkki, ásamt því að selja fegurnar og versla
nýjar "gamlar" lúkking felgur í staðinn 20x9 og 20x10,5 255/295  8)

smá svona innskot  :wink:



(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_60_full.jpg)

Svo þarf bara klára að mála og koma apparatinu í gagnið enda nánast ónotaður 4,500 km   :lol:
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: ND4SPD on July 22, 2007, 22:36:33
Látum svo nokkrar myndir af blásara ísetningunni fylgja með !




Allt að gerast !

(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_61_full.jpg)
Búið að máta helvítið á.
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_62_full.jpg)
Kúlerinn kominn á sinn stað.
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_63_full.jpg)
Dælan fyrir vatnskælinguna á kúlernum !
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_66_full.jpg)
Áfyllingarjúnitið.
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_67_full.jpg)
Meira síðar.
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_65_full.jpg)
Hann Óli er maður mánaðarins, takk enn og aftur fyrir alla hjálpina !
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_68_full.jpg)
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: baldur on July 22, 2007, 22:42:44
Þetta er alvöru. Hversu stór verður hrossahjörðin með þessu kitti?
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: ND4SPD on July 22, 2007, 22:49:40
:?  veit það ekki nákvæmlega blásarinn er updataður og á að skila 147 hö aukalega samkvæmt dinomælingu seljanda
og svo er sitt lítið af öðru gumsi komið í bílinn þannig að vonandi hreifist hann eitthvað af ráði  :wink:
Title: Re: arr
Post by: Belair on July 22, 2007, 22:52:24
Quote from: "Jóhannes"
djöfull ertu svalur ...þú ættir að senda verksmiðjum myndir af þessu hjá þér svo þeir fari að taka þig til fyrir myndar ...tilhamingju með þetta


ó þeir hjá Ford vilja en eins og fjarhagurinn fara og er gera það sem borgar sig

Boss og shelby foru gerðir fyrir þá sem nena ekki að breyta billum sjafir og eigja penning
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: Bc3 on July 22, 2007, 23:05:32
jaaaaa það er ekki verið að bjóða manni í bjór  :cry: fkn nyskupúki


   þú veist lika að þú getur bara hringt i mig ef þér vantar einhvern til að hjalpa þér ef það er svona mikið að gera hja þér  :wink:
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: íbbiM on July 22, 2007, 23:08:06
mér fannst hinar felgurnar svo geðveikar, og bíllin bar alveg spoilerinn,

en þetta nýja lúkk eru VERULEGA "lofandi" býð eftir að sjá hann í real
Title: Re: arr
Post by: ND4SPD on July 22, 2007, 23:11:04
Quote from: "Belair"
Quote from: "Jóhannes"
djöfull ertu svalur ...þú ættir að senda verksmiðjum myndir af þessu hjá þér svo þeir fari að taka þig til fyrir myndar ...tilhamingju með þetta


ó þeir hjá Ford vilja en eins og fjarhagurinn fara og er gera það sem borgar sig

Boss og shelby foru gerðir fyrir þá sem nena ekki að breyta billum sjafir og eigja penning


 :roll:  Vá bitur gaur !  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: ND4SPD on July 22, 2007, 23:13:30
Quote from: "íbbiM"
mér fannst hinar felgurnar svo geðveikar, og bíllin bar alveg spoilerinn,

en þetta nýja lúkk eru VERULEGA "lofandi" býð eftir að sjá hann í real


Sammála en mig langaði í meira "retró" lúkk á kaggann svo þetta var niðurstaðan !  :wink:
Title: Re: arr
Post by: Belair on July 22, 2007, 23:18:12
Quote from: "ND4SPD"
Quote from: "Belair"
Quote from: "Jóhannes"
djöfull ertu svalur ...þú ættir að senda verksmiðjum myndir af þessu hjá þér svo þeir fari að taka þig til fyrir myndar ...tilhamingju með þetta


ó þeir hjá Ford vilja en eins og fjarhagurinn fara og er gera það sem borgar sig

Boss og shelby foru gerðir fyrir þá sem nena ekki að breyta billum sjafir og eigja penning


 :roll:  Vá bitur gaur !  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:


nei nei bara sanleikurinn og verklag sem Ford og GM hafa og munu nota áfram sem geri þetta gaman fyrir þá sem vilja sem hafa húsnæði og tima og sma penning til vinna og breyt billum sinum.

neina sem eg er betur með að þurfa að gera skúrinn fyrir 2 til 3 mill áður en eg kaupi 78 Transam og vinna við að breyta honum  :D
Title: Re: arr
Post by: Kiddi J on July 23, 2007, 00:28:11
Quote from: "Belair"
Quote from: "ND4SPD"
Quote from: "Belair"
Quote from: "Jóhannes"
djöfull ertu svalur ...þú ættir að senda verksmiðjum myndir af þessu hjá þér svo þeir fari að taka þig til fyrir myndar ...tilhamingju með þetta


ó þeir hjá Ford vilja en eins og fjarhagurinn fara og er gera það sem borgar sig

Boss og shelby foru gerðir fyrir þá sem nena ekki að breyta billum sjafir og eigja penning


 :roll:  Vá bitur gaur !  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:


nei nei bara sanleikurinn og verklag sem Ford og GM hafa og munu nota áfram sem geri þetta gaman fyrir þá sem vilja sem hafa húsnæði og tima og sma penning til vinna og breyt billum sinum.

neina sem eg er betur með að þurfa að gera skúrinn fyrir 2 til 3 mill áður en eg kaupi 78 Transam og vinna við að breyta honum  :D


hmmm :lol:
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: Kiddi on July 23, 2007, 00:45:25
Sniff 2 ?
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: íbbiM on July 23, 2007, 01:17:07
Quote from: "ND4SPD"
Quote from: "íbbiM"
mér fannst hinar felgurnar svo geðveikar, og bíllin bar alveg spoilerinn,

en þetta nýja lúkk eru VERULEGA "lofandi" býð eftir að sjá hann í real


Sammála en mig langaði í meira "retró" lúkk á kaggann svo þetta var niðurstaðan !  :wink:


já ég hef fulla trú á þér gamli 8)
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: HK RACING2 on July 23, 2007, 11:50:02
Quote from: "Kiddi"
Sniff 2 ?
Klárlega!
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: ND4SPD on July 24, 2007, 19:37:25
Sniff eða ekki Sniff   :lol:

Jæja apparatið smá raðast saman !

Stuðarinn kominn á.

(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_69_full.jpg)

Glær ljós nýtt net og sitthvað fleira.

(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_70_full.jpg)

Og ekki má gleyma aðal shittinu  :shock: ja maður spyr sig  :lol:
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/2315000-2315999/2315037_71_full.jpg)
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: íbbiM on July 25, 2007, 08:24:31
það eru ansi misjafnar skoðanir á sona viftum.. verður gaman að sjá hvernig þetta reynist

bíllin er btw orðinn alveg 8)
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: 1965 Chevy II on July 25, 2007, 09:41:41
Flottur,til hvers eru vifturnar?kæla örgjörvan?? :lol:
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: Valli Djöfull on July 25, 2007, 10:46:12
Quote from: "Trans Am"
Flottur,til hvers eru vifturnar?kæla örgjörvan?? :lol:
:lol:
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: Kiddi J on July 27, 2007, 00:06:31
Quote from: "Kiddi"
Sniff 2 ?


Klárlega!!

En þetta kvikindi svínvirkar.... 8)
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: íbbiM on July 27, 2007, 02:29:15
búnað sjáann!!

samþykt gaur!!
Title: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: Belair on July 27, 2007, 03:13:45
humm kæmi vel út en löggan gætu verði með mikil mennsku brjálæði

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/2315037_71_full.jpg)
Title: Re: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: ND4SPD on March 16, 2009, 00:00:37
humm kæmi vel út en löggan gætu verði með mikil mennsku brjálæði


Löggan er alltaf ljúf !

Jæja svona í tilefni 3 ára afmæli þessar elsku þá ákvað ég að pósta hér inn  :mrgreen:

Þarf jafnframt að fara henda nýnujum myndum inn, að er nokkuð ljóst.

En mikið djö.... líður tíminn hratt shii......
Title: Re: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: íbbiM on March 16, 2009, 00:27:57
já þessi bifreið á nú alveg skilið að fá að pósa aðeins fyrir framan sauðsvartann almúgann,  einn sá verklegasti
Title: Re: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
Post by: KiddiGretarzz on March 17, 2009, 23:33:39
humm kæmi vel út en löggan gætu verði með mikil mennsku brjálæði


Löggan er alltaf ljúf !

Jæja svona í tilefni 3 ára afmæli þessar elsku þá ákvað ég að pósta hér inn  :mrgreen:

Þarf jafnframt að fara henda nýnujum myndum inn, að er nokkuð ljóst.

En mikið djö.... líður tíminn hratt shii......


Já hann hefur nú eitthvað breyst aðeins í útliti og afli eftir að húddið og chargerinn voru færð yfir á Bullit-inn.
Annars held ég að fáir eigi roð í okkur í Mustang mods bullinu  #-o Allavega af "nýju" kynslóðinni þ.e :lol:
Það verður spennandi að sjá útkomuna á hinum.