Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: JHP on April 14, 2006, 14:16:46

Title: BA Menn.
Post by: JHP on April 14, 2006, 14:16:46
Hvernig er með þessa blessuðu götumílu.

Verður ekki örugglega búið að sjóða saman Trukkaflokkinn eins og talað var um?

Og verður þá ekki pottþétt leyfilegt að keyra í 4x4 svo það þurfi ekki læðast af stað eins og síðast.

Og svo að sumir séu ekki að rekast í 4x4 takkann eins og í fyrra :lol:
Title: BA Menn.
Post by: Anton Ólafsson on April 14, 2006, 16:55:51
Flokkurinn er klár!  4x4
Title: BA Menn.
Post by: Heddportun on April 14, 2006, 17:28:48
Hvernig er með dekkjamál?

Má vera á D.O.T. merktum dekkjum sem eru slétt eða þurfa þau er vera með munstri