Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: frikkiT on April 11, 2006, 00:17:53

Title: Weineck Cobra 780cui
Post by: frikkiT on April 11, 2006, 00:17:53
http://seriouswheels.com/top-2006-Weineck-Cobra-780cui-Limited-Edition.htm

Þetta ætti að komast áfram eitthvað. Lesið textann, þess virði.
Veit að flestir kíkja á þessa síðu reglulega, en bara svona fyrir þá sem ekki gera.

http://www.weineck-power.de/
Title: Weineck Cobra 780cui
Post by: firebird400 on April 11, 2006, 09:55:23
Vangefna tækið  :shock:
Title: Weineck Cobra 780cui
Post by: gstuning on April 11, 2006, 12:35:36
hahha, frá þýskalandi  8)
Title: Weineck Cobra 780cui
Post by: Aequitas on April 13, 2006, 13:34:35
hann er 10sek í 300  :shock:
Title: Weineck Cobra 780cui
Post by: einarak on April 14, 2006, 00:33:02
Quote from: "gstuning"
hahha, frá þýskalandi  8)


þegar þjóðverjinn fær alvöru efnivið gerist loksins einhvað  :lol:
Title: Weineck Cobra 780cui
Post by: gstuning on April 14, 2006, 12:18:34
Quote from: "einarak"
Quote from: "gstuning"
hahha, frá þýskalandi  8)


þegar þjóðverjinn fær alvöru efnivið gerist loksins einhvað  :lol:


þetta er nú einu sinni 12.9Lítra
Bara fyndið að það hafi verið þjóðverjar sem gerðu svona, ég hefði haldið að kanarnir hefðu gert svona fyrir LÖNGU
Title: Weineck Cobra 780cui
Post by: einarak on April 14, 2006, 12:45:42
þeir eru búnir að smíða allan fjandann sem stingur þetta af fyrir löngu, þetta er bara kraftmesti "fjöldaframleiddi" bíll í heimi, þ.e. þessi 10 eintök sem voru/verða smíðuð
Title: Weineck Cobra 780cui
Post by: gstuning on April 14, 2006, 23:47:33
Quote from: "einarak"
þeir eru búnir að smíða allan fjandann sem stingur þetta af fyrir löngu, þetta er bara kraftmesti "fjöldaframleiddi" bíll í heimi, þ.e. þessi 10 eintök sem voru/verða smíðuð


Það er það sem ég átti við , official framleiðslu bíll