Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Einar K. Möller on April 06, 2006, 13:12:02

Title: Scary ?
Post by: Einar K. Möller on April 06, 2006, 13:12:02
Hvernig skildi manni líða ef maður væri eltur af þessum....

(http://racingroadtrip.com/trips/ihra-milan-7-03/images/pro_mod-1.jpg)

.... og sjá þetta í baksýnisspeglinum...
Title: Scary ?
Post by: Racer on April 06, 2006, 18:25:46
sveiga frá væru fyrstu viðbrögð og reyna að halda í eftir að hafa rétt sig og bílinn af.

annars væri ágætt að láta svona elta sig þar sem það segjir mér bara að ég hef nóg af afli til að vera á undan svo maður myndi leyfa honum að elta mann.

virkilega næs kerra
Title: Re: Scary ?
Post by: 1965 Chevy II on April 06, 2006, 18:37:34
Quote from: "Einar K. Möller"
Hvernig skildi manni líða ef maður væri eltur af þessum....

(http://racingroadtrip.com/trips/ihra-milan-7-03/images/pro_mod-1.jpg)

.... og sjá þetta í baksýnisspeglinum...

Eitthvað segir mér að þetta sé bíll sem maður eltir en ekki omvent 8)