Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Elmar Þór on April 05, 2006, 11:31:36

Title: Plast húdd
Post by: Elmar Þór on April 05, 2006, 11:31:36
Veit einhver um síðu þar sem hægt er að versla plasthúdd?

Kveja
Title: Plast húdd
Post by: Einar K. Möller on April 05, 2006, 11:51:53
www.up22.com

www.fiberglass-hoods.com

www.vfnfiberglass.com
Title: Plast húdd
Post by: Firehawk on April 05, 2006, 13:39:49
Mér skilst að vörurnar á www.up22.com sökki. Passi illa og sé óvandað.

-j
Title: Plast húdd
Post by: Einar K. Möller on April 05, 2006, 13:43:21
Það vill nú oft vera með þess fiberglass parta, mér var bent á up22.com af Pro Stock liði frá Kanada sem hefur verslað mikið við þá án vandræða... en þetta er nú einu sinni fiberglass og það er ekki mikið mál að láta það passa :)

Annars myndi ég versla við VFN ef ég á að segja mitt álit.
Title: Plast húdd
Post by: ÁmK Racing on April 05, 2006, 13:48:05
Húddið mitt er frá Hardwood það passaði mjög vel.Kv Árni
Title: Plast húdd
Post by: 1965 Chevy II on April 05, 2006, 14:34:31
VFN og Glasstek eru rjóminn í plastinu http://www.glasstek.com/
Title: Plast húdd
Post by: Gizmo on April 05, 2006, 18:43:57
Húddið mitt er frá VFN, það passar ágætlega, var þó soldið óslétt og gróft ásamt því að innra og ytra byrðið er soldið groddalega sett saman.  Ég held samt að þetta sé eins gott og það getur orðið fyrir þann pening sem þetta kostar hjá þeim.
Title: Plast húdd
Post by: 1965 Chevy II on April 05, 2006, 21:01:45
Nú er ég hissa :shock:  mitt er frá VFN og er mjög slétt og flott í alla staði.
Title: Plasthúdd
Post by: johann sæmundsson on April 06, 2006, 01:25:21
Á mót af 69 Chevelle SS og Barracudu 67-69. Frá Bátasmiðju Guðmundar, Chevellu húddið kom vel út,
Title: Plast húdd
Post by: Gizmo on April 06, 2006, 20:36:33
Frikki ertu búinn að láta sprauta húddið ?  Ég var á slípikubbnum með vatnspappírinn í um 6-7 tíma áður en sprautarinn minn gaf OK á það.  Hárfínar bárur og pínulitlar holur í voru í plastinu.
Title: Plast húdd
Post by: 1965 Chevy II on April 06, 2006, 23:50:55
Er það ekki bara normal,það verður málað yfir páskana þá skýrist þetta.