Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Racer on April 01, 2006, 17:47:09

Title: Spurning með lit á ventlalokum?
Post by: Racer on April 01, 2006, 17:47:09


styttist í að farið verður að sprauta kvikindið og litur er á milli navy blue eða grænn-svartur en hvað með það.. seinna tíma vandamál :)

jæja þó mér finnst rauð ventlalok á 350 vera rosalega fallegt þá er ég að spá hvernig lit skal velja þar sem ég nenni ekki í chrom og allt þetta glansandi.

jæja hvað segja menn hvaða litur heillar fólkið?

oh já er ekki um að gera að sýna lit og myndir af verkefninu
http://www.cardomain.com/ride/167458/2

takk takk
Title: Spurning með lit á ventlalokum?
Post by: maggifinn on April 02, 2006, 01:52:01
alltaf verið linur fyrir þessum