Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Gummari on April 01, 2006, 13:05:37
-
veit einhver sogu þessa bils og er einhver sem lumar a myndum af honum
hann er nuna rauður med handmaladan örn á húddinu
-
Sá þennann undir segli út í Sandgerði í fínum félagskap (68 Camaro) fyrir nokkru, sá hann svo aftur fyrir utan sjalfskiptingarverkstæði seinasta sumar, virðist í þokkalegu standi þannig lagað þó að hann sé jú farinn að láta á sjá.
-
sæll Gummari, bíllinn er nýskráður 03.12.79 á kana á Keflav.flugvelli. ég sendi þér ítarlegri upplýsingar í email! :wink:
-
var lengi vel á selfossi...Hrikalega flottur.
-
Þessi bíll var lengi hérna í Keflavík.Það var strákur sem heitir Jóhann sem keypti hann hingað fyrir mörgum árum.Þá var hann með 400 vél og í hinu ágætasta standi. Svo átti hann bílinn í nokkur ár en árið 2002 keypti Einar Valgeirsson félagi minn kaggan og eftir nokkra daga eigu brotnaði fremsta sveifinn af sveifarásnum sem var ekki gott.Þá var sett 389 vélinn í hann sem var í honum þegar hann seldi bíllinn í fyrra (2005).Þetta er nánast standard vél það er í henni crane fireball knastás,1.65 rockerarmar,þjappa í kringum 9,flækjur.msd 6al box msd pro billet kveikja.Edelbrock performer álmillihedd.Holley 650 cfm pumpa.Það er 350 skiptin eða var með 10" 3600 rpm converter.10 bolta 8.5" með 4.10 og diskalás.Á radial hjólum í Mc sem var ekki gott fór hann 14.26 á 100 mílum.Það er ágæt á 1700 kg kagga með 60 þúsund krónu vélinna.Þetta var mjög góður bíll þá smá ryð í hvalbaknum á mjög auðveldum stað.Með bestu kveðju Árni M Kjartansson
-
Takk fyrir þetta strákar
það væri æðislegt ef einhver gæti sett inn myndir :)
-
gjössovel Gummari, var að flokka myndaalbúmin!
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/raudur_transari_2.jpg)
-
(http://www.foo.is/albums/kvartmila-2002-07-28/107_0777_IMG.jpg)
skoooo... önnur til, þær koma á svona 2 mánaða fresti! :lol: