Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Addi on April 01, 2006, 03:24:34

Title: Bíll óskast
Post by: Addi on April 01, 2006, 03:24:34
Jæja, mig vantar lítinn sparneytinn bíl, svona til að nota í og úr vinnu og í snatt. Ég vil ekki franskan bíl og ekki opel(búinn að fá nóg af hvoru tveggja), helst beinskiptur *samt ekkert heilagt*, skoðaður eða í svo gott sem skoðunarhæfu ástandi, verð einhverstaðar íkringum 50.000kr.

Sendið bara pm
eða hafið samband í 6947067(Arnar)