Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Racer on April 01, 2006, 00:18:50

Title: Alltaf gaman þegar vikan endar á því að Boss kíkjir á mann
Post by: Racer on April 01, 2006, 00:18:50
Jæja ég verð víst að hafa eitthvað gaman af lífinu stundum allanvega.

svo ég ætla að sýna mönnum Mustang :D

(http://memimage.cardomain.net/member_images/8/web/2072000-2072999/2072851_33_full.jpg)

http://memimage.cardomain.net/member_images/8/web/2072000-2072999/2072851_31_full.jpg

http://memimage.cardomain.net/member_images/8/web/2072000-2072999/2072851_32_full.jpg

http://memimage.cardomain.net/member_images/8/web/2072000-2072999/2072851_30_full.jpg

tók samt mynd af honum á miðvikudegi
Title: Alltaf gaman þegar vikan endar á því að Boss kíkjir á mann
Post by: Moli on April 01, 2006, 14:40:31
hvur fjandinn?? það var laglegt!! einhver að taka sig til og flytja inn ´69 BOSS 302??!! er einhver með frekari upplýsingar?? ég í Samskip!  :shock:
Title: Alltaf gaman þegar vikan endar á því að Boss kíkjir á mann
Post by: 72 MACH 1 on April 01, 2006, 15:33:29
1969 Ford Mustang Boss 302 verður til sýnis hjá Krúsers - hópnum 13 apríl.

Með kveðju,
Krúsers-hópurinn.
Bíldshöfða 18.
Title: Alltaf gaman þegar vikan endar á því að Boss kíkjir á mann
Post by: Giggs113 on April 01, 2006, 15:36:34
Var hinn ekki líka kominn á staðinn eða úr gámnum ?
Title: Alltaf gaman þegar vikan endar á því að Boss kíkjir á mann
Post by: 72 MACH 1 on April 01, 2006, 15:52:20
“Hinn” er kominn. Það er 1969 Mustang Mach 1. Hann verður til sýnis í lok apríl.

Með kveðju,
Krúsers-hópurinn.
Bíldshöfða 18.
Title: Alltaf gaman þegar vikan endar á því að Boss kíkjir á mann
Post by: Moli on April 01, 2006, 16:45:27
það naumast að Boss-arnir hrynja í landið, einn ´70 BOSS 302 á leiðinni líka!  8)
Title: Alltaf gaman þegar vikan endar á því að Boss kíkjir á mann
Post by: Giggs113 on April 01, 2006, 17:30:27
Quote from: "Moli"
það naumast að Boss-arnir hrynja í landið, einn ´70 BOSS 302 á leiðinni líka!  8)


Hehe nákvæmlega það er "hinn" sem ég var að tala um, hann var í sama skipi og þessi 69, svo hann ætti að vera kominn úr tolli eða hvað  :)  8)
Title: Alltaf gaman þegar vikan endar á því að Boss kíkjir á mann
Post by: Moli on April 01, 2006, 17:55:46
Quote from: "Giggs113"
Quote from: "Moli"
það naumast að Boss-arnir hrynja í landið, einn ´70 BOSS 302 á leiðinni líka!  8)


Hehe nákvæmlega það er "hinn" sem ég var að tala um, hann var í sama skipi og þessi 69, svo hann ætti að vera kominn úr tolli eða hvað  :)  8)


jah.. ég sniglaðist í kringum Samskipssvæðið í dag og sá hvorugan, ætli það sé ekki búið að leysa þá út!
Title: Alltaf gaman þegar vikan endar á því að Boss kíkjir á mann
Post by: Giggs113 on April 01, 2006, 17:58:45
Jú ætli það ekki, finnst það lang líklegast  :)
Title: Alltaf gaman þegar vikan endar á því að Boss kíkjir á mann
Post by: Racer on April 01, 2006, 18:03:30
þessi ´69 fór sama dag.. stoppaði rétt fyrir hádegi þarna fyrir utan og var farinn fyrir síðdegis.

annars er ég voða sjaldan að vinna í bílaportinu nema þegar mikið er að gera í innflutningi og það vanalega seint á kvöldin svo ég veit ekki meira en að hann kom þarna og fór þaðan.
Title: Alltaf gaman þegar vikan endar á því að Boss kíkjir á mann
Post by: Gummari on April 01, 2006, 19:07:24
Rosalega er gaman að sja alla þessa bíla sem eru að lenda hér
og þá serstaklega svona RARE muscle tæki :D
Title: Alltaf gaman þegar vikan endar á því að Boss kíkjir á mann
Post by: Moli on April 02, 2006, 22:17:24
eigum við ekki að fá betri myndir?  8)

(http://i7.ebayimg.com/02/i/06/08/73/12_12.JPG)
(http://i8.ebayimg.com/04/i/06/0f/09/71_12.JPG)
(http://i8.ebayimg.com/02/i/06/0f/09/a6_12.JPG)