Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: diddzon on March 30, 2006, 20:03:31

Title: Veit einhver hver á þennan?
Post by: diddzon on March 30, 2006, 20:03:31
Firebird Formula (http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=3&BILAR_ID=141737&FRAMLEIDANDI=PONTIAC&GERD=FIREBIRD%20FORMULA%20LTI&ARGERD_FRA=1993&ARGERD_TIL=1995&VERD_FRA=550&VERD_TIL=1150&EXCLUDE_BILAR_ID=141737)

Endilega sendið mér EP ef þið vitið hver eigandinn er eða hafið númerið hjá honum.

 :P
Title: Veit einhver hver á þennan?
Post by: firebird400 on March 30, 2006, 22:26:48
Smá hint

Það er staður hérna sem heitir "leit að bílum og eigendum þeirra"  :wink:
Title: Veit einhver hver á þennan?
Post by: diddzon on March 30, 2006, 22:33:57
ooops, sorry.  :P
Title: Veit einhver hver á þennan?
Post by: Nóni on March 30, 2006, 22:49:27
GAUR..........af hverju hringirðu ekki í bílasöluna??????


Kv. Nóni
Title: Veit einhver hver á þennan?
Post by: HK RACING2 on March 30, 2006, 23:16:37
Hef aðeins tekið á þessum þegar hann var uppá sitt besta(98),en magnað hvað hann hefur ekki lækkað í verði í 4 ár!

HK RACING
Title: Veit einhver hver á þennan?
Post by: diddzon on March 31, 2006, 00:25:25
Quote from: "Nóni"
GAUR..........af hverju hringirðu ekki í bílasöluna??????


Kv. Nóni


Einfaldlega afþví að ég er kominn með leið á því að versla bíla í gegnum misgáfaða tappa á bílasölum.

Ég meina, hver setur á sig bílbeltið til að reyna að fá Volvo til að hrökkva í gang???  :lol:
Title: Veit einhver hver á þennan?
Post by: Jón Þór Bjarnason on March 31, 2006, 08:59:21
Verðið á þessum bíl er allavega nokkuð nærri lagi til að vera raunhæft. Skil ekki þegar verið er að setja á þessa bíla sama árg. yfir 1.300 þús.