Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Gulag on March 26, 2006, 11:54:23

Title: ái....
Post by: Gulag on March 26, 2006, 11:54:23
ótrúlegt að gæjinn skuli ekki hafa slasast.......(video)

http://www.fjolletobak.com/detail.php?type=2&sort=date&page=5&content=14952
Title: ái....
Post by: 1965 Chevy II on March 26, 2006, 16:04:14
usss þetta hefði geta farið illa maður :shock:
Title: ái....
Post by: Sigtryggur on March 27, 2006, 00:18:24
Vekur upp slæmar minningar!!! 8)  :lol:
Title: ái....
Post by: Preza túrbó on March 27, 2006, 00:52:24
Sæll Sigtryggur, já ég frétti það í dag að það hafi komið svipað fyrir þig hér á árum áður  :D

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
Title: ái....
Post by: ljotikall on March 28, 2006, 20:08:54
var það ekki a sandspyrnu keppni þegar pintoinn var enn bleikur???
Title: ái....
Post by: Einar K. Möller on March 28, 2006, 21:11:12
Nei, þetta gerðist uppá braut þegar Sigurjón Haralds ók Pinto-inum. Man ekki hvort hann var bleikur eða rauður... en hann sprengdi uppú og skópið smallaðist í Sigtrygg greyið.
Title: ái....
Post by: firebird400 on March 28, 2006, 21:16:56
Gerðist það ekki einhverntímann að Pintóinn sprengdi skópið framan í einhvern á sandspyrnu ?

Minnir það, logaði smá eldur undan því og þegar átti að ath. hvað væri í gangi sprakk upp úr.
Title: ái....
Post by: Sigtryggur on March 28, 2006, 23:38:00
Þetta var á sandspyrnukeppni við Ölfusárbrúna.Ég á enn bleikt brot úr skópinu sem fannst 100m í burtu uppi á bílastæði.
Upp úr þessu hafði ég skerta heyrn á öðru eyra og þrír fingur brotnuðu þ.a. einn tvíbrotinn.
Óneitanlega sérkennileg lífsreynsla.
Title: ái....
Post by: Sigtryggur on March 28, 2006, 23:41:28
N.B það var nitrosprenging sem olli þessum hamagangi.