Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Racer on March 24, 2006, 20:17:05

Title: hver keypti sér keppnisgræju sem er gömull honda
Post by: Racer on March 24, 2006, 20:17:05
jæja flott hjól sá ég í dag koma útúr gámi.. þó gamalt væri þá hafði það stíll.

það var með fullt af límmiðum og aðallega af olíu/bensín/smur fyrirtæki sem byrjar nafn á C sem ég man ekki nafn á.. carlson eða eitthvað þannig?

Honda var gripurinn og þetta var götu/keppnishjól með fullt af fallegum hlutum , giska að það er 600cc.

jæja hver var að flytja inn hjól og er stefnt á brautina.

p.s. gleymdi myndavélinni heima svo ég birti myndir af því eftir helgi.
Title: hver keypti sér keppnisgræju sem er gömull honda
Post by: Hörður on March 24, 2006, 21:11:41
líklega gömul castrol  honda :D
Title: hver keypti sér keppnisgræju sem er gömull honda
Post by: Racer on March 25, 2006, 11:22:05
einmitt þarna komstu með nafnið.

hver á og hvert er stefnt.

ég héld samt að þetta er annaðhvort gamalt keppnis eða það hefur einhver fikta við þetta enda er vélapartar flottari en sjálft hjólið