Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Einar K. Möller on March 23, 2006, 17:25:32
-
Það má með sanni segja að Burke sé snillingur....
(http://competitionplus.com/albums/album523-newlooks2006/Thordur_Tomasson_TAFC_Trans_Am.thumb.jpg)
(http://www.vpracecars.com/userimages/Thordur%20dscn1118.jpg)
-
ANDVARP! Já hann er snilli........ sússi mías aka. Jesús minn eini :twisted:
-
án þess að það sé illa meint þá fíla ég meira teiknaða lookið þó hitt er einnig flott
-
nú ætla ég ekki að hljóma leiðinlega.... enn þórður er nú ekki sá stærsti í bransanum... sér kallinn eitthvað framfyrir sig í þessu?
-
Grindin inní bílnum er smíðuð með stærð ökumanns í huga.
Annars fékk ég að máta Top Fuel Funny Car þegar ég var á Gatornationals keppninni í Gainesvill árið 2002 og þetta er MJÖG furðuleg tilfinning að sitja inní svona græju.
-
nú ætla ég ekki að hljóma leiðinlega.... enn þórður er nú ekki sá stærsti í bransanum... sér kallinn eitthvað framfyrir sig í þessu?
:lol: segir Strumpurinn :lol:
-
Verð að segja það er skrítin tilfinning að vera inní þessum Funny car
maður sér bara framfyrir sig það verður dálídið vilt að keyra hann. 8)
Fyrri teikníngin var hugmind en ég vildi hafa hann viltari grimmari fisk og í þrívídd.
kveðja þórður
-
Fiskurinn á húddinu hjá þér er vangefið svalur 8)