Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Rampant on March 23, 2006, 05:18:39
-
Jólasveinninn var svolítið seint á ferðinni hérna handann við pollinn. En hver getur kvartað þegar hann kemur með svona fína gjöf. 8)
Þetta ætti að gefa mér betra grip í Autocrossinu. Dekkin eru 275x40x17 og 315x35x17 Kumho V710 DOT viðurkend kepnis dekk.
-
Áttu ekki goða mynd af bilnum þinum sem þú getur leift okkur að sjá????
Mjög flottar felgur :shock: :)