Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Damage on March 22, 2006, 08:15:50

Title: Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
Post by: Damage on March 22, 2006, 08:15:50
jæja þá er komið að því að setja alla söguna saman :D

áður en ég keypti hann leit bíllinn út svona grænn og fínn
(http://www.augnablik.is/data/576/486mr2-3.JPG)
(http://www.augnablik.is/data/500/486MR2.JPG)
(http://www.augnablik.is/data/500/486mr2-2.JPG)
(http://www.augnablik.is/data/500/486mr3-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486mr4-med.jpg)

mig langaði alltaf í svona bíl þegar ég var minni en það fjaraði út vegna þess að ég hélt að það væru engir svona bílar hérna á íslandi þangað til 23 Desember 2005 þá kallaði pabbi í mig þegar hann var að skoða uppboð hjá TM og sagði "sjáðu mr2" og ég bað hann um að bjóða í hann.
þá leit hann út eins og kaka :D
(http://www.augnablik.is/data/500/486TV375-1.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486TV375-2.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486TV375-3.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486TV375-4.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486TV375-5.jpg)

jæja svo kom hann heim til mín 28 Desember og þegar hann er á pallinum sjáum við pabbi þetta fallega merki á sílsaristunum sem stendur á Turbo og þá varð ég mikið spenntari, svo var allt rifið í tætlur og farið með bílinn niður í vinnu til pabba þar sem hann var réttur og allt mátað á.
(http://www.augnablik.is/data/500/486DSCF0023-med.JPG)
*afgangurinn kemur seinna er í annari tölvu*

og svo var hann svona í einhverja mánuði á meðan við biðum eftir framrúðunni til að halda áfram
(http://www.augnablik.is/data/500/486757048_58_full.jpg)

jæja þá var rúðan komin og haldið var áfram og bíllinn dreginn aftur niður í vinnu til pabba og þar var allt rétt sem átti eftir að rétta.
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0059-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0058-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0060-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0063-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0062-med.jpg)

þá var bara slípað niður lakkið svo að það var hægt að grunna bílinn
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0071-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0067-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0073-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0070-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0069-med.jpg)

þá var slípaður grunnurinn (ekki það skemmtilegasta sem að maður gerir)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0085-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0084-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0083-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0082-med.jpg)

svo var bíllinn málaður og komið með hann heim á flutningabíl og þar var allur pappi rifinn úr honum
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0097-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0096-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0095-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0094-med.jpg)

og svo var hennt á hann skottlokinu
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0101-med.jpg)

svo var öllu raðað á kvikyndið sem var hægt
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0181-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0180-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0184-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0183-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0182-med.jpg)

næst voru það rúðurnar en þeim var fyrst hennt í Hauk og Steina í Icefilmum og þær voru filmaðar verulega vel og vandlega.
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0213-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0214-med.jpg)

næst kom mælaborðið. það var rifið úr vegna skemmda sem er búið að gera við núna :D
skemmdin er þarna við gleraugun mín :D
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0218-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0219-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0220-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0221-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0222-med.jpg)

jæja svo var bara afgangnum raðað á ásamt því að setja í mælaborðið
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0230-med.jpg)
verið að máta stuðarann á
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0258-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486IMG_1093-med.JPG)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0265-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0297-med.jpg)
ég fékk vitlausan lit á mælaborðið en það reddaðist. efsta klæðningin sýnir réttan lit
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0283-med.jpg)
mælaborðið komið í
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0293-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0307-med.jpg)
jæja áfram að raða saman
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0304-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0302-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0303-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0311-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0310-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0325-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0324-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0318-med.jpg)

og svona er nú staðan í dag.
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0400-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0398-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0396-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0390-med.jpg)

planið er svo að koma þessu á númer, taka æfingaakstur á þetta og mála felgurnar dökk gráar og svo er það bara prófið 12 Desember :D
Title: Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
Post by: Trans Am '85 on March 22, 2006, 08:22:24
Glæsilega gert hjá ykkur feðgunum, er að fíla nýja litinn sem þú settir á hann mjög vel. Vildi óska að ég hefði verið með æfingaaksturinn hjá mér á svona bíl  :D
Síðan er bara að vona að þú farir þér ekki of geyst þegar þú kemst á göturnar á þessu og hann endi ekki eins og hann var áður en þú fékst hann  :wink:
En virkilega flott gert hjá þér og til hamingju með að vera búinn að klára hann.
Title: Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
Post by: Damage on March 22, 2006, 08:24:15
Quote from: "Trans Am '85"
Glæsilega gert hjá ykkur feðgunum, er að fíla nýja litinn sem þú settir á hann mjög vel. Vildi óska að ég hefði verið með æfingaaksturinn hjá mér á svona bíl  :D
Síðan er bara að vona að þú farir þér ekki of geyst þegar þú kemst á göturnar á þessu og hann endi ekki eins og hann var áður en þú fékst hann  :wink:
En virkilega flott gert hjá þér og til hamingju með að vera búinn að klára hann.

thx
en ég ætla að halda honum á götunni eins lengi og ég á hann :D
Title: Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
Post by: firebird400 on March 22, 2006, 13:04:15
Þetta er flott,

Til hamingju með alveg sér á partinn flottann bíl, ekki mikið þessum bílum á götunni er það.

Hvenær kemur svo prófið
Title: Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
Post by: Damage on March 22, 2006, 16:29:37
Quote from: "firebird400"
Þetta er flott,

Til hamingju með alveg sér á partinn flottann bíl, ekki mikið þessum bílum á götunni er það.

Hvenær kemur svo prófið

þessi er eini heili svona. á að vera einn ónýtur N/A bíll uppi á geymslusvæði.
og prófið kemur 12 des  :cry:
Title: Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
Post by: motors on March 22, 2006, 19:55:58
Flott vinna hjá ykkur, til hamingju með bílinn fallegur bíll. 8)
Title: Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
Post by: Hörður on March 22, 2006, 20:47:44
flottur bíll   og  laglegaviðgerður :D

til hamingju með töff bíl 8)
Title: Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
Post by: Addi on March 22, 2006, 21:22:45
Til hamingju með að vera búinn með hann, bara flott apparat.
Title: Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
Post by: Kiddicamaro on March 24, 2006, 01:02:50
til hamingu drengur minn :)   vönduð vinnu bröð
Title: Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
Post by: HK RACING2 on March 24, 2006, 11:42:24
Quote from: "Damage"
Quote from: "firebird400"
Þetta er flott,

Til hamingju með alveg sér á partinn flottann bíl, ekki mikið þessum bílum á götunni er það.

Hvenær kemur svo prófið

þessi er eini heili svona. á að vera einn ónýtur N/A bíll uppi á geymslusvæði.
og prófið kemur 12 des  :cry:

Löööööngu búið að henda honum!

HK RACING
Title: Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
Post by: firebird400 on March 24, 2006, 20:33:24
Þar hefur þú það.

Þú átt eina svona bílinn á landinu  :wink:
Title: Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
Post by: 1965 Chevy II on March 24, 2006, 23:21:45
Töff bíll og flott vinna á þessu hjá ykkur feðgum.
Svo er bara að fá Nóna og Gunna til að preppa túrbóið. 8)
Title: Toy
Post by: Ingaling on March 28, 2006, 19:02:09
Nú þekki ég þessar toyotur ekkert sérlega vel. En hvað er í þessum bíl. vél, skipting, rwd/4wd/fwd, hvað togar hann og hve mörg hp.??

Annars mjög flottur bíll.
Title: Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
Post by: ljotikall on March 28, 2006, 20:14:36
til lukku med gripinn... töff litur
Title: Re: Toy
Post by: Damage on March 28, 2006, 20:24:48
Quote from: "Ingaling"
Nú þekki ég þessar toyotur ekkert sérlega vel. En hvað er í þessum bíl. vél, skipting, rwd/4wd/fwd, hvað togar hann og hve mörg hp.??

Annars mjög flottur bíll.


rwd ,5 gíra handbíttaður, 271nm@ 3600rpm , 199,9 hö og 1290kg og svo auðvitað mid engine
Title: Toy
Post by: Ingaling on March 28, 2006, 22:13:16
Ok flott en rúmmál vélar? 2.0 eða meira?
Title: Re: Toy
Post by: 1965 Chevy II on March 28, 2006, 22:19:59
Quote from: "Ingaling"
Ok flott en rúmmál vélar? 2.0 eða meira?

1fm :D rúmtak meinarðu :P
Title: Re: Toy
Post by: Damage on March 28, 2006, 22:42:33
Quote from: "Ingaling"
Ok flott en rúmmál vélar? 2.0 eða meira?

2.0L 1998cc turbocharged
Title: Re: Toy
Post by: Nóni on March 29, 2006, 23:59:01
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Ingaling"
Ok flott en rúmmál vélar? 2.0 eða meira?

1fm :D rúmtak meinarðu :P



Hún er þá sirka 1 rúmmeter, nema menn séu að tala um innra rúmmál.


En talandi um að vera tilbúinn fyrir bílprófið, úff þetta er rosa flott. Það væri heldur ekki leiðinlegt að blása smá lífi í hann. Sting samt upp á því að þú keyrir hann svona fyrsta árið eða svo og farir svo að tjúna, það getur verið gott að þekkja bílinn sinn vel áður en maður fær í hann einhver ofurhestöfl. Hugsaðu bara um alla sem eiga Accent eða Charade eða eitthvað enn máttlausara.


Kv. Nóni
Title: Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
Post by: firebird400 on April 13, 2006, 00:05:27
Svona einhvað til að stefna að fyrir tvítugsafmælið  :wink:

http://videos.streetfire.net/category/Dyno+Pulls/1/D7A606F4-2D2A-4F95-A62F-170427465E11.htm
Title: Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
Post by: baldur on April 13, 2006, 00:15:24
Stock stimpilstangir!?
Title: Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
Post by: firebird400 on April 13, 2006, 00:23:16
Greinilega gott í þessu