Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Ásgeir83 on March 20, 2006, 19:06:44
-
Jæja hvernig er það, veit einhver hvort LS1 chevy mótor passar á eldri gerð sjálfskiptinga ss. 400 eða 700R4?
Ef einhver gæti miðlað úr viskubrunni sínum væri það vel þegið.
Kv. Ásgeir
-
passar ekki, það er bara gen I og gen II (LT-X) sem passa saman Gen III (LS-X) er með annan rass