Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Kawi636 on March 20, 2006, 16:07:39

Title: Stýrisdempari
Post by: Kawi636 on March 20, 2006, 16:07:39
Ég er að kaupa mér 636 Kawasaki og það er ekki stýrisdempari á því er það eitthvað sem ég á að vera með áhyggjur yfir ég er búinn að skoða stýrisdempara á netinu og svoleiðis kostar um 70þús, ætti ég að láta það ganga fyrir að kaupa mér dempara í staðin fyrir aðra aukahluti eða er þetta eitthvað sem ég ætti ekki að hafa áhyggjur af?

Kv Sævar Þór
Title: Stýrisdempari
Post by: Davíð S. Ólafsson on March 20, 2006, 22:05:27
Ef þú ferð að lyfta framdekkinu mikið þá mundi ég nú fá mér stýrisdempara sem allra fyrst. Allir hinir aukahlutirnir fylgja svo á eftir.
Gangi þér vel og mættu svo á brauina í sumar og taktu þátt í skemmtilegum leik.

Davíð