Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Gizmo on March 18, 2006, 18:49:48

Title: Holley innspýtingar
Post by: Gizmo on March 18, 2006, 18:49:48
Er einhver hérna með Holley Commander 950, þ.e. digital útgáfurna af innspýtingunni frá Holley í 700 eða 900 cfm ?  Hvernig hefur þetta komið út ?
Title: Re: Holley innspýtingar
Post by: einarak on March 20, 2006, 21:42:24
Quote from: "Gizmo"
Er einhver hérna með Holley Commander 950, þ.e. digital útgáfurna af innspýtingunni frá Holley í 700 eða 900 cfm ?  Hvernig hefur þetta komið út ?


jamms, ég er með svona Commander 950 TBI.. voða fínt stöff, þarft samt að vera rooosalega þolinmóður að mappa þetta 100%