Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: maggifinn on March 17, 2006, 00:21:33
-
brotin hendi ?
-
var video af einum á svona racing gsx-r og um leið og hann fer á stað þá kemur stimpillinn upp úr vélini og tekur höndina af honum
-
það er hér
http://videos.streetfire.net/hottestvideos/2/9E14343A-3078-43E8-9C84-17158E9FA6AD.htm
-
reyndar fór höndin ekki af honum sem betur fer,,,
hérna má sjá sama atriði frá öðru sjónarhorni
http://www.brockracing.com/media/brockatco_NEW.wmv
-
mig minnir að ég hafi verið búin að spyrja að þessu enn davíð og rest sem að er að hjóla , eru þið með einhvern búnað til að verja ykkur gegn svona :?: :roll:
-
ingo big
Eftir tvær nítrósprengingar hef ég verið með punghlíf, þegar ég keppi á Geitungnum.
Steini :wink:
-
eru ekki til einhverjar kevlar mottur eða strappar yfir mótorinn eins og á bílunum?
-
Þegar mótorhjólamótorar springa, springa Harley mótorar upp en 4 cyl. mótorar niður.
Þessi sprenging í GSXR hjólinu á vídeóinu hér fyrir ofan er sennilega bara aftur úr blöndungum eins og hefur nokkrum sinnum skeð hjá mér á Geitungnum.
Eftir að tveir keppendur létust fyrir nokkrum árum þegar Harley Top Fuel mótorar sprungu upp, eru allir keppendur með þannig mótora í þeim flokki skyldugir að vera í sprengiheldum / skotheldum vestum.
Steini :roll: