Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Einar K. Möller on March 16, 2006, 21:18:49

Title: Twin Supercharger Kit
Post by: Einar K. Möller on March 16, 2006, 21:18:49
1100hp Streetable Big Block Chevy með B2-Twin Supercharger System

(http://i7.ebayimg.com/04/i/05/83/02/67_1.JPG)

(http://i8.ebayimg.com/01/i/05/89/96/75_1_b.JPG)

Hægt er að versla þessi kit hjá BOOSTPOWER USA INC.
Title: Twin Supercharger Kit
Post by: Mustang´97 on March 16, 2006, 23:33:28
Djöfulsins SNILLD er þetta!!! :shock:
Title: Twin Supercharger Kit
Post by: firebird400 on March 16, 2006, 23:49:42
Streetable ?  :?

Get ekki betur séð en að þessi sé í bát, ætli það sé ekki meira vit í að hafa svona vél í bát en bíl þar sem þetta fer nú varla undir normalt húdd, ja allavegna ekki undir húdd á götubíl :D
Title: Twin Supercharger Kit
Post by: Einar K. Möller on March 17, 2006, 04:20:00
Þessi er jú í bát, en þær hafa farið fleiri en ein í bíla ;)
Title: Twin Supercharger Kit
Post by: firebird400 on March 17, 2006, 15:04:11
En hvernig er það, eru ekki til keflablásarar sem eru ekki svona hágværir.

Ef maður ætti að setja keflablásara í götubíl þá mætti hann ekki yfirnæfa vélarhljóðið og æra alla um borð.

Þetta video er gott dæmi um hvað ég meina

http://videos.streetfire.net/Player.aspx?fileid=C7BF2E28-32E7-4904-B5F9-F3D0275DC7D8&p=0
Title: Twin Supercharger Kit
Post by: maggifinn on March 17, 2006, 15:33:53
harley með 3" opið belti gefur líka frá sér ægilegan hvin..
 
  reyndar er það mismunandi eftir fjölda og dýpt driftanna en það er talsverður hávaði
Title: Twin Supercharger Kit
Post by: Nóni on March 17, 2006, 20:09:50
Allt of mikil fyrirferð, tvær túrbínur taka mikið minna pláss.


Kv. Nóni