Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Saleen S351 on March 15, 2006, 01:49:16

Title: 1958 Oldsmobile Super 88 coupe
Post by: Saleen S351 on March 15, 2006, 01:49:16
Til sölu 1958 Oldsmobile, bíllinn er innfluttur 1998 og er alveg original

original lakk

ekinn 40 þús mílur frá upphafi

2 eigendur í Ameríku og þar af sá síðast í 33 ár

Bíllinn er ótrúlega góður en lakkið er auðvitað eins og 48 ára gamalt lakk

Bíllinn hefur alltaf verið inni

sjón er sögu ríkari

uppl:

(http://pic4.picturetrail.com/VOL738/3947684/8173843/133350944.jpg)

(http://pic4.picturetrail.com/VOL738/3947684/8173843/133350940.jpg)