Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: maggifinn on March 10, 2006, 09:50:04

Title: góð grein í mogganum í dag
Post by: maggifinn on March 10, 2006, 09:50:04
Fisksalanum fyrrverandi er hampað í stórgóðri grein um nýja leikfangið "BIG FISH ". keppnisdagatal kk kemur einnig fram.
  mogginn í dag 10 mars síðu 9 í bílablaðinu
Title: góð grein í mogganum í dag
Post by: 1966 Charger on March 10, 2006, 10:00:13
Gott að heyra að þetta fellur í kramið.

Ég ákvað að plögga inn keppnisdögunum í þessa grein og að vekja forvitni fólks á að nokkur ný keppnistæki munu væntanlega sjást í sumar.

Ég held að fáir bílaáhugamenn gerir sér í raun grein fyrir hverslags risastökk Þórður hefur tekið með smíði og útgerð þessa bíls.

Aldrei að vita nema ég slái inn fleiri greinar í þessum dúr.
Title: góð grein í mogganum í dag
Post by: baldur on March 10, 2006, 10:19:37
Jæja, einhver að plögga þessari grein hingað inn?