Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Giggs113 on March 09, 2006, 21:52:42

Title: 1987 Ford Mustang GT
Post by: Giggs113 on March 09, 2006, 21:52:42
Getur einhver sagt mér einhvað um þennann bíl ?
Hann er/var (þau liggja inni í augnablikinu) með bílnúmerið YR830 og er svartur fastback.

Hérna eru myndir af honum sem ég tók á mánudaginn var,

(http://www.augnablik.is/data/500/8717_Mars_2006_007-med.jpg)

(http://www.augnablik.is/data/500/8717_Mars_2006_002-med.jpg)

Eigandinn er semsagt ég en mér langaði bara svona að forvitnast hvort einhver geti sagt mér hvar hann hefur verið og hvort það sé eitthvað sem hann hefur lent í ?
Title: 1987 Ford Mustang GT
Post by: Zaper on March 09, 2006, 21:55:54
er þetta bíllinn úr sandgerði?
Title: 1987 Ford Mustang GT
Post by: Giggs113 on March 09, 2006, 22:00:00
Já mér skilst að hann hafi verið þar og ég veit reyndar að hann var innfluttur 96, gat séð það útúr gagnagrunninum hjá Umferðarstofu  :)

Það væri líka gaman ef einhverjir ættu gamlar myndir af honum :)
Title: 1987 Ford Mustang GT
Post by: Gummari on March 10, 2006, 01:11:01
eg flutti hann inn a sinum tima og veit allt um hann hringdu i mig med spurningar eg skal gladur segja þer allt um hann 6161338 :D