Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Helgi on March 09, 2006, 17:25:47
-
Ég er með stál bensínleiðslur í bíl hjá mér sem ég þarf að endurnýja. Var að velta fyrir mér hvort ekki væri í lagi að nota bara eir rör í staðinn. Þ.e. er eitthvað sem mælir á móti því praktísk atriði eða reglugerðir?
kv.
Helgi
-
bara að forvitnast; af hverju viltu nota eir? hefði haldið það væri dýrara rör..
-
Eir rörin eru lögleg,mundu bara að kaupa afglóðað svo það sé létt að beygja þau.
-
Er ekki hægt að afglóða með gasi.
Ég hef gert það með ál. virkar fínt, bara láta gasið sóta vel og renna yfir.
-
Jú maður afglóðar eirinn auðveldlega með acetylen+súrefni.
-
já um að gera að búa til vesen þegar þetta er til á lager :? wtf :!:
-
Annars þarf maður ekkert að afglóða þessi litlu rör til að beygja þau ef maður er bara með góða beygjutöng.
-
já um að gera að búa til vesen þegar þetta er til á lager :? wtf :!:
Rólegur Frikki ,ég var nú bara að segja svona.
Enda varst það þú sem sagðir
"svo að það verði ekki eins erfitt að beygja þau"
kannski veitti þér ekkert af vitneskjunni um að það sé hægt að gera sér þetta auðveldara ?
Vit vinnur :roll:
-
sorry Aggi,var ekki illa meint.
-
annars virka slöngur líka fínt.....
-
annars virka slöngur líka fínt.....
Já en þær verða að vera vírofnar.
-
kannski.. en það er samt þægilegri búnaður...
annars hefur nú alltaf verið í mínum bílum orginal einhver bútur af einföldum gúmmíslöngum... en það er kannski bara nógu gott fyrir mopar :)