Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Siggi H on March 09, 2006, 01:13:21
-
hvað varð um þessa corvettu?
(http://dyrarikid.is/gallery/gallerymyndir/m0094996.jpg)
(http://dyrarikid.is/gallery/gallerymyndir/m0094997.jpg)
-
Það varð ekkert um hana.Hún er síðast er ég vissi í eign sama eiganda og þarna og sést af og til á ferðinni enn sjaldan.
Og ef hann les þetta þá vill ég benda honum og öðrum vettu köllum á www.corvette.is
Mig grunar að hann lumi á myndum sem gaman væri að sjá.
-
þarna þegar þessar myndir voru teknar var hún í eigu pabba einnar stelpu sem ég þekki og hún seigir að hann eigi hana ekki enþá.
-
þarna þegar þessar myndir voru teknar var hún í eigu pabba einnar stelpu sem ég þekki og hún seigir að hann eigi hana ekki enþá.
Það er nú sennilega rétt hjá þér, þetta er fyrir tjón - er allavega með ljósalokurnar á og virðist ekki vera plusuð :shock:
kv
Björgvin
-
Þetta er eftir að Jói gerði vettuna upp.
Hint Hint ILFORD filmur og pappír.
-
Þetta er eftir að Jói gerði vettuna upp.
Hint Hint ILFORD filmur og pappír.
Ja hérna, ætli lokurnar hafi þá verið teknar af fúsum og frjálsum....... 8)
kv
Björgvin
-
Sælir piltar!
Jói setti aldrei ljósalokur í bílinn,heldur var þetta ljósabúnaður frá Ecklers með plexiglerplötu í ljósagatinu.
-
sama vetta ?
(http://www.djamm.is/images/hittogthetta/20030423/images/dscf0004.jpg)
(http://www.djamm.is/images/hittogthetta/20030423/images/dscf0003.jpg)
(http://www.djamm.is/images/hittogthetta/20030423/images/dscf0002.jpg)
-
sama vetta ?
Já
-j
-
Tetta er 1969 L36 bill. 427 390 hp 4 speed.
Tad var einnig sett ny grind i hann tegar hann var klesstur.
Hann er keyrdur um 50 tusund milur ef eg man rett.
Kv, Jonni
-
hann lendi í árekstri áður hjá þeim sem flutti hana inn sem er ekki í frásögur færandi nema af því, það keyrði á hana TRABANT og þeir brotnuðu báðir :D
-
Og það má bæta því við að eftir það lá bíllinn klesstur í einhver ár.
Núverandi eigandi keypti bílinn þannig fyrir uþb. aldarfjórðung og endursmíðaði hann frá grunni af mikilli vandvirkni og hefur varðveitt hann vel síðan, enda ber bíllinn þess vitni í dag.
-
trappa áreksturinn var smávægilegur eigandinn lagaði vettuna enda bílasmiður og með eindæmum vandvirkur svo það það var enginn leið fyrir hann að vinna í faginu seldi bílinn í toppstandi með svartri blæju og með þessa flottu teinakoppa :?