Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 72 MACH 1 on March 08, 2006, 18:01:58

Title: Frumsýning á bíl sem var að koma heim frá USA.
Post by: 72 MACH 1 on March 08, 2006, 18:01:58
Á fimmtudagskvöldið 9.3.2006, kl. 20:00 - 23:00 verður frumsýning á 1969 Pontiac GTO á Bíldshöfða 18. Stórglæsilegur eðalvagn sem var að koma heim frá USA. Viku seinna verður sýndur annar kaggi sem var líka að koma. Nánar um það síðar.

Kveðja,
Krúsers - hópurinn.
Title: Frumsýning á bíl sem var að koma heim frá USA.
Post by: Aequitas on March 08, 2006, 20:18:59
eru allir velkomnir ? er nýr hérna.....
Title: Frumsýning á bíl sem var að koma heim frá USA.
Post by: Leon on March 08, 2006, 21:31:53
Já það eru allir velkomnir :)
Title: Frumsýning á bíl sem var að koma heim frá USA.
Post by: Aequitas on March 08, 2006, 22:12:21
gott mál, þá mæti ég á nýja bílnum  :wink:
Title: Frumsýning á bíl sem var að koma heim frá USA.
Post by: Dohc on March 09, 2006, 11:25:25
hvar verður þetta?
verður þetta kannski á hittingnum í kvöld? :oops:
Title: Frumsýning á bíl sem var að koma heim frá USA.
Post by: Moli on March 09, 2006, 19:28:15
Quote from: "Dohc"
hvar verður þetta?
verður þetta kannski á hittingnum í kvöld? :oops:


Bíldshöfða 18 þar sem Krúsers hópurinn hefur verið að hittast!  :wink: