Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on March 05, 2006, 22:26:13
-
Ansi margir "gestir" alltaf að skoða síðuna,menn eitthvað smeykir við að skrá sig inn? :?
-
Bíddu hvað er málið, þarf maður að skrá sig inn? Ég er ekkert að skrá mig inn ef ég ætla ekkert að segja eitthvað.
Kv. Nóni, ekkert hræddur.
-
Alveg frjálst,bara að spögulera,ég er með hakað í "muna eftir mér" voða þægilegt. :shock:
-
Ég sem hélt að það væru svona margir á spjallinu sem hétu Gestur :roll: