Markađurinn (Ekki fyrir fyrirtćki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Moli on March 05, 2006, 11:48:33

Title: ATH: Óbílatengt! Borđtölva til sölu > 20 ţúsund.
Post by: Moli on March 05, 2006, 11:48:33
Er međ gamla tölvujálkinn minn til sölu, ţetta er fínasta skóla- eđa vinnuvél, ég notađi hana í 3 ár án nokkura vandrćđa. Hún er nýuppsett, ég formattađi harđa diskinn og setti Windows XP aftur upp og installađi öllum driverum. Međ henni fylgir um 20 GB af bíómyndum á 80 GB hörđum disk.

En vélinn sem um rćđir er ţessi...

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/tolva.jpg)

AMD Athlon(tm) XP 1800+ Örgjörvi. (1.54 GHz)
256 MB RAM
17" túbuskjár.
NVIDIA GeForce 2 skjákort (128 MB held ég)
2 Harđir Diskar, báđir frá Western Digital, annar 40 GB hinn 80 GB
TV-Out kort.
Creative CD Skrifari 16X
100/10 Netkort
NVIDIA nForce(TM) hljóđkort
4x USB tengi.
Ţráđlaust lyklaborđ en léleg mús fylgir.

ATH: ekkert DVD í henni, hvorki skrifari né lesari, og innbyggt módem vantar.

Verđ: 20 ţús.


693-4684 / 517-1101
Maggi.