Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on March 01, 2006, 21:42:01

Title: Myndir frá Krúsers hópnum
Post by: Moli on March 01, 2006, 21:42:01
Datt í hug að henda inn nokkrum myndum frá samkomum Krúsers klúbbsins en þeir hafa verið að hittast í vetur á Bíldshöfða 18 og frumsýna nýja bíla sem hafa verið að lenda á skerinu sl. vikur og mun það halda áfram á fimmtudagskvöldum. Um að gera að kíkja við! Næstkomandi fimmtudagskvöld (2. Mars) mun verða sýndur 1977 Corvette sem kemur beint frá Daytona Beach. Það verður sem fyrr heitt á könnuni, hægt að kíkja í gömul bílablöð, spjalla, eða fá sér ískalt kók og prins fyrir þá sem vilja styrkja hópinn. Um að gera að kíkja á þetta svona þegar Kvartmílan er í hvíld! :wink:

Meðal þeirra bíla sem hafa verið að lenda og sýna eru:

1962 Chevrolet Impala blæjubíll
1965 Ford Galaxie LTD
1970 Ford Mustang Mach 1
1977 Chevrolet Corvette


(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/bildshofdi/yfirlit.jpg)


1959 Oldsmobile Super 88 Holiday Coupe

(http://www.fornbill.is/forsida2005/1212a.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/bildshofdi/olds.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/bildshofdi/olds1.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/bildshofdi/olds2.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/bildshofdi/olds3.jpg)


1970 Ford Mustang Mach 1

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/bildshofdi/mach1_blar.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/bildshofdi/mach1_blar1.jpg)
Title: Myndir frá Krúsers hópnum
Post by: Hr.Cummins on March 02, 2006, 12:04:00
(http://www.fornbill.is/forsida2005/1212a.jpg)

Þessi er náttúrulega KLÁM!
Title: Myndir frá Krúsers hópnum
Post by: Dr.aggi on March 02, 2006, 12:26:32
Gaman verður að sjá þessa jálka parkeraða fyrir framan bæjarbíó þann 11. mars

Kv.
Aggi
Title: Myndir frá Krúsers hópnum
Post by: Moli on March 02, 2006, 18:48:49
Quote from: "Dr.aggi"
Gaman verður að sjá þessa jálka parkeraða fyrir framan bæjarbíó þann 11. mars

Kv.
Aggi


jújú að sjálfsögðu, ég get prentað út auglýsingu um það og hengt upp á vegg á Bíldshöfðanum í kvöld! Það ætti að vera í góðu lagi! :wink:

Einhvernvegin svona!
Title: Myndir frá Krúsers hópnum
Post by: Dr.aggi on March 02, 2006, 20:07:30
Flottur.