Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Dr.aggi on February 28, 2006, 22:52:23
-
SÆLIR FÉLAGAR.
kVARTMÍLUKLÚBBURINN ÆTLAR AÐ GERA TILRAUN MEÐ AÐ HAFA KVARTMÍLUBÍÓ Í BÆJARBÍÓI HAFNARFIRÐI LAUGARDADAGINN 11 MARS KL.7
MYNDIN SEM VIÐ SÝNUM ER VANISHING POINT.
því miður ó textuð, ef einhver á þessar gömlu myndir að meðtalinni heart like a wheel endilega láta mig vita.
MIÐA VERÐ 1000 KR
SVO NÚ ER BARA AÐ RÆSA GRÆJUNA,SPASLA Í KELLU OG MÆTA Í BÍÓ.
EF ÞETTA GENGUR VEL OG VERÐUR VEL SÓTT MUNUM VIÐ HALDA FLEIRRI SÝNINGAR Á ÞESSUM SÍGILDU BÍLAMYNDUM.
KV.
AGGI
-
Snilldar fjáröflun fyrir klúbbinn 8)
-
schnilld
-
er ekki málið að láta bra sem flesta mæta ?
svona fyrst að þetta er fjáröflun fyrir klúbbinn ;)
-
eru allir velkomnir? þó hann sé ekki í klúbbnum?
-
Að sjálfsögðu.
Fyllum bíóið.
Kv.
Aggi
-
ég hef aldrei séð þessa umræddu mynd og langar til að verða svo frægur :lol:
en já..maður gæti kannski boðið einhverri píu í bíó og farið svo á bílamynd :lol:
-
ÉG MÆTI !
-
hvernig er það hefur einhver ykkar séð Vanishing Point frá 1997 með Viggo Mortensen? http://www.imdb.com/title/tt0120430/ ég vissi ekki að þessi væri til! :shock:
-
Já hef séð hana, ekki jafn góð en ágæt sammt.
Versti gallinn við hana er að gellan á mótorhjólinu er í fötum :(
-
hef séð hvoruga... :oops: :cry:
-
ég reyni að mæta 8)
-
Aggi hvar pantar maður miða?
Hvað eru mörg sæti?
-
Sælir.
Bíóið tekur 280 í sæti.
Ég var nú ekki búinn að gera mér vonir um að það myndi fyllast,
og ætlaði því bara að selja inn á staðnum.
Kv.
Aggi
-
:D þetta var eitthvað minna í minningunni.
Allavega,tveir miðar hér. :P
-
Takk fyrir okkur þetta var gaman.
Verst að ekki skyldu fleiri félagar sjá sér fært að styrkja klúbbinn.
En aftur takk fyrir góða tilraun Agnar og fleiri.
-
Leiðinlegt að geta ekki komist.. hefði sjálfsagt komið ef að þetta hefði verið kl. 10 :wink:
Flott framlag :!:
-
Ég var á árshátíð Símans og klónin fór í skúrin, helvítis bjánin gerir bara það sem honum þykir gaman.
Hvað komu fáir ?
stigurh
-
Fáir og 50000kr tap á uppákomunni.
Það hefði aðeins þurft 20% þeirra félagsmanna sem greiddu félasgjöld á síðasta ári að mæta ásamt sinni húsfrú til þess að þetta stæði undir sér.
eða svipaðan fjölda félagsmanna og mættu á góðum fundardegi á Kaplahrauni húsfrúar lausir.
Ekki hafði ég áhyggjur af því að þetta hafi ekki verið vel opinberað þar sem um 800 opnanir voru á þessum litla pósti fyrir sýningu.
En þeir sem mættu voru ánægðir og bíóið er æði HotRod útaf fyrir sig óbreitt frá þeim tíma þegar stuðarar á bílum voru 30 fermetra crome skúltúrar.
kv.
Aggi
-
Ég ætlaði að koma enn lenti í hremmingum
Ef þetta verður aftur þá mæti ég,.
Þetta var rosalega gott framtak
-
Aggi hvernig væri að prufa aftur þó þetta hafi farið á versta veg.
Í þetta skiptið að menn panti miða með því að senda þér meil og ef skráning næst ekki þá er hægt að hætta við.
Mæli með að American Graffiti það væri eðal að fá að sjá hana í Bæjarbíó 8) svo allir á pöbbinn á eftir í einn kaldann (eða tvo).
-
Hafa þetta líka á betri tima heldur en kl 7 á laugardagskvöldi, er ekki meiri stemmning að hafa þetta kl 10 ?