Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Ziggi on February 26, 2006, 02:13:33

Title: Vínrauða bjallan hjá gamla kk klúbbhúsinu?
Post by: Ziggi on February 26, 2006, 02:13:33
Veit einhver hver á þessa bjöllu? hún er búin að liggja þarna vélarlaus í nokkur ár, endilega ef þið vitið hver á hana látið mig vita!

Kv. Sigurður Óli
Title: Vínrauða bjallan hjá gamla kk klúbbhúsinu?
Post by: baldurarnar on March 03, 2006, 17:56:14
hann heitir stimmi sem á hana ég tók vélina úr henni fyrir hann fyrir rúmu ári held ég ... það var farin pakkdós í gírkassanum þess vegna fór vélin úr
en vélin er í góðu standi..
ég held að þetta sé númerið hjá honum
8693167

kveðja balli
Title: Vínrauða bjallan hjá gamla kk klúbbhúsinu?
Post by: Klaufi on March 15, 2006, 13:56:34
Veistu hviort hann eigi einhverja varahluti í bjöllur? vantar undirlyftu í 1300 '74 bíl...:/