Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: kristofervv on February 25, 2006, 21:20:41
-
Var að athuga hvort það væri komið keppnisdagatal??
-
Sæll Kristófer!
Keppnisdagatalið mun verða birt hér innan tíðar og þá á ég ekki við eftir einhverjar vikur heldur fljótlega eftir helgina að því að mér skilst. Það sem tefur birtinguna er að við vildum ekki vera með sömu helgar og torfærurnar og fleiri bílaíþróttir eða uppákomur.
Ég vona að þetta gefi þér og öðrum fullnægjandi svar.
:D