Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: kerúlfur on February 25, 2006, 12:13:42
-
veit einhver um vínrauða novu með víniltopp númerið var v-909 eða öfugt 79 modelið, rauð að innan og rafmagn í rúðum, hún var með 305 í húddinu, getur einhver gefið mér upplýsingar um þennan bil?
-
veit einhver um vínrauða novu með víniltopp númerið var v-909 eða öfugt 79 modelið, rauð að innan og rafmagn í rúðum, hún var með 305 í húddinu, getur einhver gefið mér upplýsingar um þennan bil?
Ertu þá að meina A-606 8) :lol:
kv
Björgvin
-
nei var að finna afsalið af honum númerið er v-909 og fasta númer fg-465 og hann er 78 módelið seldi gaur á þórshöfn hann svo sá ég hann hér í Reykjavík fyrir ári síðan eða svo flottur bill en botnin var frekar lélegur í honum, ef einhver vit um hann væri gaman að vita um liðan hans, og svo er ég að leita mér að camaro heldst iroc-z
-
gæti verið að það sé þessi?
ég tók þessa mynd fyrir nokkrum árum í þórshöfn minnir mig.
(http://i95.photobucket.com/albums/l128/gluggi/Langanes080.jpg)
-
Bíllinn er allavega afskráður í Desember 1995, en sami eigandi er ennþá skráður fyrir honum síðan 1994.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_75_79/nova_selfossi_joi_1.jpg)
-
Þessi bíll var dregin út í móa fyrir ofan Þórshöfn fyrir einhverjum árum og stóð þar í einhvern tíma. Síðan var hann fjarlægður þaðan og ég hef ekki séð hann síðan.
-
Þessi bíll var dregin út í móa fyrir ofan Þórshöfn fyrir einhverjum árum og stóð þar í einhvern tíma. Síðan var hann fjarlægður þaðan og ég hef ekki séð hann síðan.
Talaði við kunningja (sem býr á Þórshöfn) eigandans sem fór um hæl og athugaði málið.
Það voru víst til tveir svona bílar á Þórshöfn, annar var dregin út í móa og síðan hent en hinn er komin inn í skúr til uppgerðar. Það er bíllinn sem myndin er af hér fyrir ofan og sami eigandi.
Kram í góðu lagi en rið komið á nokkrum stöðum. (undir framrúðu, í topp og eitthvað undir krómlistum)
Bílinn er ekki til sölu
Kv Gunnar B.