Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Nóni on February 23, 2006, 10:52:30

Title: Almennur félgasfundur í Álfafelli á mánud. 27.2 kl.20:00
Post by: Nóni on February 23, 2006, 10:52:30
Komum saman kl. 20:00 og fáum okkur kaffi og spjall í Álfafellinu viđ Strandgötu (íţróttahúsinu). Rćđum saman um komandi sumar, borgum félagsgjöldin og höfum gaman.


Kv. Nóni, búinn ađ borga.
Title: Almennur félgasfundur í Álfafelli á mánud. 27.2 kl.20:00
Post by: Hr.Cummins on February 23, 2006, 14:45:22
hvađ var félagsgjaldiđ aftur hátt ??

Ég er međ svolítiđ í pokahorninu ;)
Title: Almennur félgasfundur í Álfafelli á mánud. 27.2 kl.20:00
Post by: Nóni on February 23, 2006, 15:08:22
Quote from: "Angelic0-"
hvađ var félagsgjaldiđ aftur hátt ??

Ég er međ svolítiđ í pokahorninu ;)



Haa.....peninga í poka? Kannski svörtum ruslapoka?  Já árgjaldiđ er 50.000  :D  :D


Ađ öllu gamni slepptu ţá er árgjaldiđ 5000 kr. sem er auđvitađ allt of lágt.



Kv. Nóni
Title: Almennur félgasfundur í Álfafelli á mánud. 27.2 kl.20:00
Post by: Hr.Cummins on February 23, 2006, 15:12:25
Quote from: "Nóni"
Quote from: "Angelic0-"
hvađ var félagsgjaldiđ aftur hátt ??

Ég er međ svolítiđ í pokahorninu ;)



Haa.....peninga í poka? Kannski svörtum ruslapoka?  Já árgjaldiđ er 50.000  :D  :D


Ađ öllu gamni slepptu ţá er árgjaldiđ 5000 kr. sem er auđvitađ allt of lágt.



Kv. Nóni


5000kr, ok.. sanngjarnt finnst mér bara..

en ţađ er auđvitađ bara máliđ ađ efla ţennan klúbb meira !

fá fleiri inn, og ţá er fjármagniđ orđiđ hćrra ;)
Title: Almennur félgasfundur í Álfafelli á mánud. 27.2 kl.20:00
Post by: Nóni on February 23, 2006, 22:44:01
Ekki spurning, og ekki láta neinn segja sér ađ mađur sé ekki á kvartmílubíl ţví ađ best er ađ komast ađ ţví sjálfur. Gera svo annađhvort bílinn sinn ađ kvartmílubíl eđa selja hann og fá sér annan.

Bottom line: koma og spyrna.


Kv. Nóni
Title: Almennur félgasfundur í Álfafelli á mánud. 27.2 kl.20:00
Post by: Hr.Cummins on February 24, 2006, 03:07:54
Quote from: "Nóni"
Ekki spurning, og ekki láta neinn segja sér ađ mađur sé ekki á kvartmílubíl ţví ađ best er ađ komast ađ ţví sjálfur. Gera svo annađhvort bílinn sinn ađ kvartmílubíl eđa selja hann og fá sér annan.

Bottom line: koma og spyrna.


Kv. Nóni


Ćtli ég byrji ekki á ađ mćta á 523i bara.. međ M52B25 í húddinu :) gaman ađ sjá hvađa tíma hann skilar sér á :)

Svo er ţađ auđvitađ E30 međ 350 ;)
Title: ATH ATH ATH ATH ATH ATH ATH ATH
Post by: Sara on February 27, 2006, 15:45:21
Ekki gleyma fundinum í kvöld, ţađ verđur heitt á könnuni :D Mćtum öll og förum yfir málin í rólegheitunum.
Title: Almennur félgasfundur í Álfafelli á mánud. 27.2 kl.20:00
Post by: Hr.Cummins on February 27, 2006, 17:31:19
hvar er fundurinn !
Title: Almennur félgasfundur í Álfafelli á mánud. 27.2 kl.20:00
Post by: Racer on February 27, 2006, 20:00:51
strandgötu í hafnarfirđi , rétt hjá firđinum og svo er víkinga barin ţarna viđ hliđ.

jćja ég ćtla ekki ađ lýsa nánar heldur klára matinn og skella mér í bíltúr inní hfj